Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1985, Blaðsíða 52

Heima er bezt - 01.07.1985, Blaðsíða 52
GETTU BETUR Spurningagetraun þessa getur þú notað bæði til að prófa kunnáttu þína og annarra. Svörin eru birt aftast í blaðinu hverju sinni. Reyndu fyrst að svara með því að nota bara fyrstu vísbendinguna, en síðan hverja af annarri eins og nauðsyn krefur, - en þá lækkar stigaf jöldinn líka um leið. 1 10 2 10 3 10 stig 8 stig 5 stig 1 stig færðu fyrir rétt svar eftir fyrstu vís- bendinguna. eru gefin ef þú þarft tvær vísbend- ingar. færðu eftir 3 vís- bendingar sem gefa rétt svar. hlýtur sá sem þarf allar upplýsingarn- ar. Við hverja spurningu má lesa hve mörg stig boðsgestir blaðsins hlutu fyrir hana. Hvaða íslenskur kaupstaður? i fyrsta sálnaregistri sem þar var tekið, 1785, eru 12 persónur, flestar danskar. Þar bjó fyrsta konan sem neytti kosningaréttar á ís- landi. Þar varð kona í fyrsta sinn forseti bæjarstjórnar 1982. Svörin eru á bls. 279. Þar er stærsti vinnustaður áíslandi. Hvaða íslenskur listmálari? Hann taldi sjálfur, að eftir- tekt sín á náttúruna hefði kviknað á barnsaldri við að sjá eldsumbrot í Kraka- tindi, austnorður af Heklu, 27. febrúar1878. Æskuheimili hans var Rútsstaða hjáleíga eða Rútsstaðasuðurkot í Flóa. Hann varð einn af ástsæl- ustu listamönnum þjóðar- innar. Hann fór listanáms í Kaupmannahöfn 1897, og bjó þar um skeið ásamt Einari Jónssyni, en þeir áttu enga samleið. Reyndar var þessi lista- maður nokkur einfari og giftistt.d. aldrei. Líklega hefur það verið 1910, aðungursjómaður, Jóhannes Sveinsson, sem þá var alger byrjandi í myndlist, sótti fast (og tókst) að komast i nám hjá honum. Jóhannes tók sér nafnið Kjarval. Nafn þess sem við spyrjum um merkir hins vegar að hann sé helgaðurgoðum. Hvaða íslensk söngkona Hún hélt fyrstu tónleika sína í Gamla bíói í Reykja- vík í mars 1945, ung að árum og áður en hún fór utan til náms, en fékk frá- bærar viðtökur tónlistar- manna þess tíma. Faðir hennar nam bæði söng og lögfræði og var með þekktustu söngmönnum. Hún hóf söngnám sitt er- lendis i London, en var síðan á Ítalíu. Hún var fyrsti einsöngvarinn sem hélt einkakonsert í Þjóð- leikhúsinu. Síðan átti hún eftir að syngja víða um lönd, fyrir austan og vest- an járntjald, við mikla hrifninguáheyrenda. í New York hófst nýr þátt- ur í lífi hennar, sem hefur á íslandi orðið nærri jafn mikið einkenni hennar og söngurinn. Þetta áhuga- mál er kennt við fjallaland í Asíu. Það vakti mikið uppnám, þegar hún gagnrýndi harkalega í blöðum og sjónvarpi sýningu Þjóð- leikhússins á óperunni Brúðkaupi Figarós eftir Mozart árið 1970. Ævi- saga hennar, „Eins og ég er klædd ', varð metsölu- bók. 276 Hcinui cr bezi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.