Heima er bezt - 01.07.1985, Blaðsíða 53
2. KOLLGÁTA HEIMA ER BEZT
ÁRANGUR BOÐSGESTANNA:
Sigurður Pálsson
REYKJAVÍK:
36 stig
Sigurður fæddist 30. júlí 1948 á Skinnastað, Öxarfirði, N.-Þing.
Nám: Stúdentspróf frá MR 1967, magisterpróf í leikhúsfræðum
frá Sorbonne-háskóla og DEA-gráða, sem er fyrri hluti dokt-
orsgráðu. Nám í kvikmyndaleikstjórn við CLCF í París. Ritstörf:
Ljóðabækurnar „Ljóðvega salt'' 1975, „Ljóð vegamenn" 1980,
„Ljóðvegagerð" 1982, „Ljóð námu land" 1985. Leikritin „Undir
suðvesturhimni" 1976, „Hlaupvídd sex" 1977 og „Miðjarðar-
för" 1983. Hann hefur einnig stundað þýðingar og leikstjórn, í
leikhúsi síðast „Edith Piaf" hjá LA, í sjónvarpi „Líkamlegtsam-
band í norðurbænum" og „Bleikar slaufur" (verður sýnt á vetri
komanda). Sigurður hefur verið formaður Rithöfundasambands
Íslandssíðan 1984.
Jón Bjarnason
HÓLUM I HJALTADAL:
26stig
Jón fæddist 26. des. 1943 í Asparvík, Kaldrananeshr. Stranda-
sýslu. Nám: Stúdentspróf frá MR 1963, Búfræðipróf frá Hvann-
eyri 1967, Búfræðikandidat frá Landbún.háskólanum á Ási,
Noregi, 1970. Störf: Kennari við Bændaskólann á Hvanneyri og
framhaldsdeild 1970-73. Bóndi í Bjarnarhöfn, Helgafellssveit
frá 1971, allt árið frá 1974-82. Var oddviti sveitarinnar frá 1978-
82, formaður Búnaðarfélags og Sauðfjárræktarfélags. Stjórn-
arformaður Kaupfélags Stykkishólms frá 1977-82. Fulltrúi á að-
alfundi Stéttarsambands bænda frá 1979. Jón Bjarnason hefur
verið skólastjóri Bændaskólans á Hólum frá 1982.
1 0 Hvaðaorð vantar 5 ,Hannhefurmarga . .sopið“?
4 Orðið sem vantar í þetta orðtak vísar til atferlis á- ~ kveðinnar íslenskar spen- dýrategundar. Orðið tákn- ar hvorki lífveru né lífræna afurð. Orðtakið merkir að hann „hefur öðlast mikla reynslu, þroskast", og er það alveg rökrétt merking áatferlidýranna. Líkingin er dregin úr lífi selanna. Líking orðtaksins stafar af því hvenær og hvar kóp- arnir sjúga helst urturnar.
10 10 Hvaða frægt helgirit vantar í íslensku biblíuna? •
5 Svörin eruábls. 279. Ritið hefur frá fornu fari verið nefnt „Spekinnar bók", en oftar kennt við ákveðinn frægan mann, þann sama og Orðskvið- irnir og Prédikarinn í Biblí- unni. Ritið var ævinlega einn kafli Gamla-testamentis- ins í íslensku biblíunni, þar til 1866. Orsökin var sú, að „Breska og erlenda biblíufélagið" styrkir ekki þær útgáfur sem hafa þetta rit og nokkur önnur með. Fyrra orðið í nafni þesser,,speki“. 1931 kom ritið út í sér- prentun hinna „apokrýfu bóka" Biblíunnar á ís- lensku. Álitið er að Páll postuli hafi þekkt ritið vel og mótast af hugsunum þess. Trúlegt þykir, að grísk- menntaður gyðingur, bú- settur í Egyptalandi, hafi ritað það á 1. öld fyrir Krist. Upphafsorð þess eru: „Elskið réttlætið, þér drottnarar jarðarinnarl".
Heimaerbezt 277