Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.1995, Page 5

Heima er bezt - 01.11.1995, Page 5
I leit að leyndar- dómunt lifsins Hildur H. Karlsdóttir rœðir við rithöfundinn og sjónvarps- manninn víðkunna, David Attenborough. David Attenborough er heimskunnur fyrir störf sín sem framleiðandi náttúrulífsmynda. Obilandi áhugi hans á lífríki jarðar hefur borið hann um alla heimsbyggðina. Hann var staddur hér á landi í október í tilefni af útkomu bókar sinnar, „Einkalíf plantna,“ sem Skjaldborg gefur út í íslenskri þýð- ✓ ingu Oskars Ingimars- sonar. Það sem vekur fyrst athygli manns í fari Attenboroughs er ljúf- mannleg og alþýðleg framkoma hans. Heima er bezt 361

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.