Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 7
lauslegt timbur hafði farið af stað og
flotið burt.
Á þriðja degi var allt matarkyns
búið og hænsnin hætt að verpa. En
þá kom lítill róðrarbátur á reki, en
hvernig átti að ná í hann? Enginn
kunni að synda nerna Halldór, og
hann gat ekki synt langt. Þau horfðu
lengi á bátinn og hann færðist nær.
Loksins rakst hann á trjátopp, breytti
Jrá um stefnu og kom enn nær. Þá
treysti Halldór sér til að ná í bátinn,
henti sér í sjóinn og gat bisað bátn-
um að liúsinu. Sem betur fór voru
árar í bátnum, og innan skamms var
öll fjölskyldan komin í hann og á
leið til lands, Jrar sem hærra var. Þar
voru Jrau í nokkra daga, þangað til
flóðið sjatnaði aftur og Jmu gátu far-
ið lieim til sin. En það var ömurlegt
að sjá, hvar sjórinn hafði farið yfir.
Þó var lrúsið þeirra óskemmt, því að
Jtað var mjög sterkt og vandað.
En það liðu mörg ár áður en menj-
arnar eftir Jretta flóð liurfu. En þrátt
fyrir allar öryggisráðstafanir getur
fólkið á þessum slóðum átt á hættu,
að nýtt flóð konii hvenær sem vera
skal.
at'ana. Fyrst af öllu urðu rotturnar
húsvilltar. Þær þutu fram úr holum
Sini|m, og hundarnir í þorpinu drápu
þarna á einum klukkutíma fleiri rott-
Ur en þeir annars rnundu hafa gert
á mörgum árum.
Halldór átti heima í Jæim bænum,
sem einna lægst stóð í Jrorpinu. Þang-
að kom flóðið fyrst. En manni er
e'kki um að flýja liúsið sitt, og foreldr-
ar Halldórs fluttu þess vegna allt sitt
hót upp á loftið. Börnin höfðu líka
hjálpað til og eiginlega liafði Jjeim
hindizt gaman að Jressu. Loks kom
nióðir þeirra upp á loftið með allt,
Sem hún átti af matvælum.
Nú datt engum í liug, að þetta flóð
mundi verða mikið eða standa lengi.
Un svo hátt gekk það, að allir Jrorps-
^h;tr urðu að linipra sig saman á loft-
U|ium hjá sér. Hver klukkutími leið
ehir annan, og hjá Halldóri hefði
a U matarkyns verið upp étið, ef ekki
hel'öi viljað svo til, að hænsnin voru
a ^°ftinu líka. Eggin Jteirra urðu
dl'jhgt búsílag.
Hll fjölskyldan sat við loftsgatið og
Starði ht. Og það var skrítin sjón. Allt
Saga þessi
gerSist í
Hollandi um
mitt sumar.
223