Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 17
ÆSKAN
,1U Ver®ur að láta það út í gluggann, svo hún Milla sjái
að, þegar hún kemur! . . . Ég he£ sett ljós út í glugg-
Un ‘l hverju kvöldi, síðan hún Milla fór að sauma hjá
r’ svo hún sæi, að hann gamli frændi hennar hugsar
j^In |rana- • • Ég er alltaf að hugsa um hana Millu litlu,
minn; ... það hef ég gert, síðan hún var ósköp
Nú giftir hún sig
Javíð
lítil
°gn og sat á hnénu á mérl
‘'Öuni og eignast sjálf heimili. En ljósið skal fá að
anda - glugga^jgtyHHj ^ hverju kvöldi, ef lienni
c! C^etta J hug að heimsækja okkur, og það veit ég,
lát^ertr 0^r’ Þvr ^nn heldur áreiðanlega áfram að
í>er þykja vænt um hann gamla frænda sinnl ...
1 heyrið þið, ... hún er að koma! ... Ég heyri fótatak."
hlæð^3113^^ st®ar °Pnaði Ham dyrnar. Hann var í sjó-
”Hvar er hún Milla?" spurði herra Peggotty.
°kkur í skyn, að hún væri úti fyrir, en því
sneri hann sér að mér og mælti:
er”Heyrið þér mig, Davíð, komið þér snöggvast út. Það
^l0kkuð, sem við Milla ætlum að sýna yður.“
g fór út með honum, og Ham dró mig með sér að
^num á húsinu; hann var náfölur, og hendur hans
“Heyriö þél, Ham>
u®ans ofboði.
Davíð! ... Davíð!
”Farin!
hvað er á seyði?“ kallaði ég í
Hún er farinl“
Hver er farin?“
þej’Hhn Millal ... Hún er strokin frá okkur, og það með
m hætti, að ég ætla að biðja Guð að lofa henni heldur
“V'Vi
Mé:
ég ætla að biðjs
a en láta hana koma svívirta heim aftur."
r er enn sem ég sjái hann, þar sem hann stóð þarna,
skjálfandi eins og laufblað í vindi, náfölur með kreppta
hnefana.
„Segið þér mér, Davíð... Þér eruð lærður maður ...
Hvað á ég að gera? . . . Hvað á ég að segja við fólkið
þarna inni?“
í sama bili opnuðust liúsdyrnar, og herra Peggotty
kom fram í gættina. Hann rak upp hátt angistaróp og
fórnaði beinaberum höndunum. Peggotty og frú Gumm-
idge ruddust út úr húsinu og föðmuðu hann að sér, og
andartaki síðar stóðum við öll inni í stofunni. Herra
Peggotty var með allt flakandi frá sér, hár hans var
úfið, og það lak blóð af vörum hans.
Ekki veit ég, hvernig við komumst inn í húsið, en víst
var um það, að við stóðum þarna, og Ham hafði stungið
bréfi í lófa minn.
„Lestu það,“ sagði herra Peggotty lágri röddu. „Lestu
það, ... en hægt, ... ég veit ekki, hvort ég skil það.“
Það var dauðaþögn, og ég byrjaði að lesa:
Þegar þú, sem elskar mig meira en ég á skilið, lest
þetta, verð ég komin langt burtl ... Ég ætla mér aldrei
að stíga fæti mínum inn á blessað heimilið mitt, nema
hann komi aftur með mig sem konu sína! ... Ó, ef þið
hefðuð hugmynd um, hve eyðilögð og óhamingjusöm ég
er! ... Segðu honum frænda mínum, að aldrei hafi mér
þótt jafn vænt um hann og núna, þegar ég er að fara frá
honuml ... Láttu þér aldrei \il hugar koma, að við hefð-
um átt að giftast . . . hugsaðu um mig eins og ég var,
þegar ég var barn, þegar ég var óspillt og saklaus? Guð
blessi ykkur í bænum mínum... Skilaðu kveðju frá mér til
elsku föðurbróður míns. .. Seinustu tárin, sem ég hef
fellt, eru hans vegna. Mér hefur aldrei þótt jafn vænt
um hann og núna.
nýtt merki.
Þann 23. júní s.l. gaf póstmálastjórnin út ný frímerki, sem bera
myndir af Surtsey í þremur útgáfum. Verðgildi: Kr. 1,50, Surtsey
í nóvember 1963; kr. 2,00, Surtsey í april 1964; kr. 3,50, Surtsey í
september 1964. Merkin eru marglit.
FRÍ MERKJ AFRÉTTIR
233