Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 13
HILDUR INGA:
Sumarœvintýri
DANN A
»Svona er þetta allt öfugt. Þegar þið hafið farið í
Veitina á vorin, hef ég verið hér kyrr og dauðleiðzt, en
l |' Þegar ég fæ að fara, þá verðið þið í bænum og þá
gar mig mest til að vera hér líka,“ sagði Danni dauf-
ega.
”Nei, nei, blessaður vertu, láttu ekki svona. Þér líkar
reiðanlega vel í sveitinni og hefur gaman af, dýrunum,
sk GrU dásamleg. — Nú, ef þú vilt, getum við Leifur
r>íað þér 0g sagt þér, hvað við höfum fyrir stafni í
fristundum okkar/'
^ anni hentist á fætur og augun ljómuðu. — „Já, strák-
,’^i* þið það. — Ég er strax farinn að hlakka til að
Semreíin lrá ykkur. — Ég skal líka skrifa ykkur um allt,
Serist skemmtilegt í sveitinni."
s.^etta vaf nú bundið fastmælum. Drengirnir röbbuðu
an dálitla stund og síðan hélt Danni heimleiðis.
II.
Geirmundur.
i„,^stu daga kepptist frú Sólrún við að búa þau mæðg-
Undir sveitaveruna — dyttaði að fötum — keypti það,
niin
er he:
varði
enni íannst með þurfa. — Dagarnir liðu, og áður en
' var vikan liðin.
venasr heldur þú að Geirmundur komi, mamma?“
SpUrði Danni.
,lnn kemur einmitt í dag, góði minn.“
Un ’ Cg Veit Það — ég meinti hvort hann mundi koma
jjUr miðjtnn degi, eða seinna."
‘1111 hemur áreiðanlega seint. Þetta er svo löng leið,“
Sólrún.
aUni °g móðir hans voru að ljúka við hádegisverðinn.
Dre'ngurinn reis á fætur, kyssti móður sína fyrir matinn
og gekk inn í stofuna. Sólrún flýtti sér að taka til í eld-
húsinu og þvo leirtauið. Að því búnu kom hún inn í
stofuna, greip handavinnu sína og settist í hægindastól
og byrjaði að sauma.
Frú Sólrún var ekkja. Maður hennar hafði verið tals-
vert eldri en hún — skipstjóri og vel efnaður. Þau höfðu
verið mjög hamingjusöm; hann var afar duglegur og
hugsaði um hana og drenginn þeirra af sérstakri ástúð
og umhyggju, — en svo dundi ógæfan yfir. — Einu sinni,
er hann kom úr einni sjóferðinni, var hann mikið veik-
ur. Hann var fluttur í sjúkrahús og eftir nokkra daga
var hann dáinn; þá var Danni litli aðeins 4 ára. Síðan
hafði frú Sólrún búið með drengnum sínum í húsinu
þeirra og unað sér við ást sonarins og minningarnar.
„Heldurðu að hann sé geðvondur, mamma?“ spurði
Danni allt í einu.
„Hver,“ spurði Sólrún undrandi.
„Nú, Geirmundur. Palli sagði, að maður með svona
nafn hljóti að vera geðvondur."
Sólrún hló. „Dæmalaus vitleysa er þetta.“
Aftur varð þögn. Það eina, er rauf kyrrðina, var tifið
í fallegu klukkunni, sem stóð á skápnum. Þannig höfðu
þau setið svo margoft — setið og notið friðar og öryggis
á litla, fallega heimilinu — móðir og sonur, sem áttu
aðeins hvort annað.
Dagúrinn leið. Þau voru í þann veginn að setjast að
kvöldverði, þegar stutt en hvellt hljóð dyrabjöllunnar
rauf kyrrðina.
„Þarna kemur hann,“ sagði Danni og þaut af stað til
dyranna og opnaði. Úti fyrir stóð hár og vörpulegur
maður, klæddur í grænleita gæruúlpu, dökkar buxur með
brúnan hatt á hofði. Við hlið hans stóð lítil telpa með
dökkt, hrokkið hár og blá, spyrjandi augu.
„Býr hér frú Sólrún Hermannsdóttir?" spurði maður-
inn. Röddin var sterkleg, en þó hlý.
„Já, ég er Sólrún Hermannsdóttir,“ svaraði Sólrún.
„Geirmundur Einarsson," sagði maðurinn, tók ofan
hattinn og rétti Sólrúnu höndina.
Þau tókust í hendur.
„Og þetta er dóttir mín,“ sagði Geirmundur og lagði
höndina á koll telpunnar.
Sólrún brosti við telpunni og sagði blíðlega: „Komdu
sæl, væna mín, hvað lieitir þú?“
„Komdu sæl — ég heiti Elsa,“ sagði litla stúlkan hik-
andi. Hún horfði dálitla stund framan í Sólrúnu og bláu,
fallegu barnsaugun voru íhugul og rannsakandi. Svo brosti
hún og tók í hönd Sólrúnar.