Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 31

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 31
A berjamó. tím,æra Nú fer berja- ja 111111 1 hönd, og þess vegna fra,fl' til að biðja þig að 0 !4 ln*S eitthvað um berin að ] ! ja!yngið’ 111,1 allir segJ'a- 0„ !!! seu framúrskarandi boll ])a J^refnarík, og geri bvern |)(, In'l’ Sem borðar miltið af ’ nraustan og duglegan. Dóra. eru .ar‘ 1>;,Ö er alveg- rétt, ber hvertv! °g fl&refnarik> °S ætti hefu >að lleimili, sem aðgang þjr^.1 ap herjalandi, að tina ber Sjóq!, V1 lnatar á sumrin og Á þ , )au niður til vetrarins. 1>erjalUt!ll)erjalyngl °g jarðar' •tieð yngi vaxa Inngar greinar ren„jJ<irðu, sem kallaðar eru hér U!' 1);C1' geta fest rætur sun;g ^lar °g slitnað síðan í hver *!!, fra ntóðurplöntunni og Krajijit Uh orðið aö nýrri jurt. gengas|0VJalynglð er langal' af iyngjurtunum. Það cr barðgert og duglegt og getur vaxið uppi á háfjöllum. En oft verða þessar jurtir að heyja liarða baráttu við óblíða veðr- áttu. Einkum eru þurrkarnir hættulegir. Krækilyngsblöðin eru þannig, að hvert blað er beygt saman, svo að rendurn- ar mætast og neðri lilið lauf- blaðanna, þar sem loftaugun eru flest, snýr inn. Þetta er mikil vörn gegn of mikilli út- gufun. Snemma á vorin blómg- ast krækilyngið. En blómin eru lítil, og margir veita þeim enga eftirtekt. En þau eru falleg með rauðum krónublöðum. Þegar blómið er frjóvgað, fer aldinið að þroskast. Það er fyrst græn- leitt á lit, en smádökknar og verður að lokum kolsvart. Blá- berin vaxa úr blóminu á blá- berjalynginu. Blómin eru köll- uð sætukoppar. Þau liafa rauð bikarblöð og livit eða rauðleit krónublöð. Nafnið er dregið af því, að í botni blómanna eru FRÆVLflR FRÆVUR. .H8RL BLOM. TVIKYNJfl 8LÓH. KUENBLQÞI LRUFBLOP HftR. ÞVER5KURÐUR RF LRUFBLRfll. KRÆKIBERJRLYNG kirtlar, er gefa frá sér bun- Berin eru framúrskarandi holl angsvökva, sem gerir blómin og fjörefnarík. sæt á bragðið. 3ER. Kæra Æska. Getur þú nú ekki gert mér þann greiða að birta myndir uf þeim íslenzk- um frímerltjum, sem út komu á árinu 1964. Kalli. Svar: Fyrstu íslenzku frí- merkin, sem póstmálastjórnin gaf út árið 1964, voru gefin út 17. janúar í tilefni af 50 ára afmæli Eimskipafélags íslands. Merkið var marglitt með mynd af m.s. Gullfossi, að verðgildi kr. 10,00. Þann 24. april voru gefin út merki i tilefni af 50 ára afmæli skátalireyfingarinn- ar að verðgildi kr. 3,50 blátt og kr. 4,50 grænt. Þann 16. júní var gefið út merki i til- efni 10 ára afmælis lýðveldis á fslandi. Verðgildi kr. 25,00. Þann 15. júlí komu út fjögur ný blómamerki. Verðgildi kr. 0,50, kr. 1,00, kr. 1,50 og kr. 2,00. Þann 14. september var gefið út nýtt Evrópumerki. Verðgildi kr. 4,50 og kr. 9,00. Þann 20. október kom svo út síðasta merki ársins, en það var íþróttamerki. Verðgildi merkisins var kr. 10,00.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.