Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 21
L I.TLU VELTf KARLARNIR
Jg
g ”Hvað — hvaS? Hefur ])ú séð veltikarlana okkar?“ hrópaði
i ^''‘-Pítur upp yfir sig. „Hvernig? — livar?“ „Þeir svifu niður
jj ^ 'funi, 0g ég lilcypti heim út, en þeir veltust svo fljótt i
; j,1 ,u’ uð ég gat ekki náð þeim. Síðan fór ég i gegnum hliðið og ...“
u við. fylgdu mér,“ sagði Svarti-Pétur og ]>aut af stað og
jjan °*= ytti loftinu á undan sér. Robbi varð þess fljótt var, að
t„ 11 yar kominn út fyrir hlið aftur. „Uss, en sú óvarkárni!“
j)ej ! 1 t'Varti-Pétur. „Hvernig gátu þeir verið svona vitlausir?
p , la‘a gert girðinguna ósýnilega beggja megin, en ekki hliðið.
fá ag Cr i'úmark alls bjánaskapar!“ -— 17. Svarti-Pétur vildi nú
°g P 'leyra atki sólarsöguna, og Robbi sagði lionum, hvernig Jack
])ej 'l!u veltikarlarnir hefðu farið leiðar sinnar og sýndi, hvar
Ur * 'ut^u horfið inn í skóginn. „Þá skil ég allt“, sagði Svarti-Pét-
Ur Sraruur. „Þeir korna of seint til jólanna. En jólasveinninn verð-
Ut|n J *Ur að sjá um refsinguna. Ég verð að snúa aftur til vinn-
ejjj^."' niegum engan tima missa, ef allir i Hnetuskógi eiga
um'ta« verða af gjöfunum. Þakka ])ér fyrir bangsi litli, nú ])örfn-
ekk' ekki lengur, svo að nú geturðu farið heim. En segðu
far'* e'ugum bínum frá of miklu.“ -— 18. Eftir að Svarti-Pétur var
''ln Bagnum töfrahliðið og liorfinn, sneri Robbi heim á leið. Ef
t bara
skildi, hvernig allt er i pottinn búið, hugsaði hann. Lik-
lega var kassinn með veltikörlunum fyrir innan ósýnilegu girð-
inguna, með hinum pökkunum. En hvað i ósköpunum voru Jjeir
að gera ])ar. Svarti-Pétur minntist á jólasveininn. Þeir eru kannske
að ganga frá gjöfum, sem jólasveinninn á að liafa með sér á jól-
unum. „Þú kemur, svei mér, seint,“ sagði mamma hans, þegar
Robbi kom heim. „Pabbi biður eftir þér. Hann er búinn að bíða
lengi, því þú átt að hjálpa honum við að setja upp jólaskrautið,
segir liann.“
i e^ert um leyndardóm silkifram-
leið^unnar.
al]^eSS Ve^na sagði hann konu sinni
1 uui ástæðuna til Kínaferðar sinn-
ar.
^..Ef ég veið ekki kominn til Buhara
för*1 60 ^rjú ar eru frá heiman-
uiinni, mun hinn Rrimmi emír
^a móður mína.“
°R n^a ^0nan gerÓist nú alvörugefin
^jón^^ ”^lnur m'nn’ uú erum við
Utill' en§im leyndarmál mega vera
0r 1 °kkar. Ég vinn þar sem silki-
fra 7Ínn er ræktaður. Ég þekki vel
tgj^ e|®s^u silkisins og er viðbúin að
hvað Ur orrnaræ^tunarstöðinni eitt-
l,tn -5 Sl^lormapúpum. En við verð-
þeir'r ^^jast til lands þíns, því ef
þe; °niast að þjófnaðinum, munu
'pa mi8"
létta S°^u Þau bróðurnum allt af
°g hann féllst á uppástungu
þeirra og ákvað að fylgja þeim og
flytjast með þeim til Buhara.
Strax um kvöldið undirbjuggu þau
brottförina, svo að þau gætu farið taf-
arlaust til Buhara.
Næsta dag fór konan á vinnustað
sinn, en karlmennirnir fóru á sölutorg
og keyptu þrjá góða hesta. Að kvöldi
sama dags yfirgáfu þau heimili sitt
og héldu beint til landamæranna, að
múrnum mikla.
Þau ferðuðust um nætur, en hvíldu
sig á daginn í skógum eða hellisskút-
um. Loks, þegar þau komu að múrn-
um mikla, ætluðu þau að komast óséð
út um hliðið, en verðirnir veittu þeim
eftirtekt og kröfðust stöðvunar.
Þá sagði bróðirinn: „Hleypið á
sprett meðan ég tef fyrir vörðunum,
við komumst ekki öll yfir landamærin
liindrunarlaust, ég berst við þá og ef
ég verð svo heppinn að komast undan,
kem ég á eftir ykkur til Buhara." Þau
litu grátandi til hins fórnfúsa bróður
í síðasta sinn um leið og þau hleyptu
hestunum á fleygiferð í áttina til
Buhara.
Mikil var gleði gömlu konunnar,
er hún fékk aftur að sjá son sinn og
hina fögru konu hans. Nágrannarnir
efndu til samkomu til þess að fagna
komu þeirra.
Að morgni næsta dag, gekk járn-
smiðurinn fyrir emírinn í höll hans
og var tekið virðulega. Ormaræktin
var hafin tafarlaust, vefstólar smíðaðir
og annað, er með þurfti til silkifram-
leiðslunnar. Að nokkrum árum liðn-
um hættu Buhara-kaupmenn að
kaupa silki frá Kína, en hófu sölu á
innlendri silkiframleiðslu.
K. G. þýddi úr esperanto.
237