Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 15
CHARLES DICKENS
DAVÍÐ COPPERFIELD
Síð;
Skö
an kyssti Ham Millu og hélt einsamall heimleiðis.
síðar fóru þau Peggotty og Milla upp á loftið,
5 ‘lnciartaki seinna kom hún Peggotty þjótandi ofan
‘gann, niður í eldhúsið.
^^’.Elsku bezti drengurinn minn!“ kallaði hún og faðm-
j nng að sér. „Þakka þér fyrir að þú komst! ... Nú á
^n Barkis minn ekki langt eftir ólifað.“
n fór að hágráta og þerraði við og við af sér tárin
e< svuntunni sinni.
áð'ú^n ^0móu nlr með mér upp til hans, Davíð minn, . . .
ar r.en Bann skilur við! ... Ég er viss unt að það glaðn-
^n honum Barkis, ef hann fær að sjá þig.“
kei | U.n 1 úöndina á mér og leiddi mig upp í svefn-
f, . Þar lá vesalings Barkis, skinhoraður og mátt-
iarinn v ° °
• • rvassann, sem hann var vanur að hafa undir rúm-
>nu, .
ann i01 nann iatl® setja á stól við rúmstokkinn og lét
n kar>dlegginn hvíla á kassanum.
”hér ^1S " sa§®i Peggo“y með gleðihreim í röddinni,
Viu 61 eisku drengurinn minn, .. . hann Davíð litli!
ekki tala við hann, Barkis minn?“
Ur n Barkis bærði ekki á sér. Hann lá graikyrr með aft-
ugun og dró þungt andann.
Við grétum öll, meðan við stóðum þarna og horfðum
á hann, og herra Peggotty hvíslaði:
„Hann deyr með útfallinu! . . . Fólk hér í Yarmouth
deyr aldrei nema með útfalli."
Við vöktum yfir honum tvær klukkustundir og töl-
uðurn ekki nema í hálfum hljóðum.
Allt í einu fóru að koma kippir í andlitið á honum,
og hann fór að muldra eitthvað fyrir munni sér um
hestinn sinn og vagninn.
„Elsku Barkis minn,“ sagði Peggotty.
„Klara Peggotty Barkis, ... engin kona er betri i ver-
öldinni en hún,“ hvíslaði hann.
„Sjáðu Barkis minn, ... hérna er hann Davíð,“ sagði
Peggotty varfærnislega.
Barkis opnaði augun, og dauft bros færðist yfir varir
hans.
„Barkis er reiðubúinn," muldraði hann; það var það
síðasta, sem hann sagði.
Hálftíma seinna var hann dáinn. Hann lézt með út-
fallinu.
231