Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 11

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 11
'f'il Rómar Hagur Rotolo-fjölskyldunnar hafði U t>atoað mikið, því að sjóðurinn, eUl iuð góða fólk í Cambobello hafði , ., ’ Var oskertur, því fyrir læknis- Jalpina og dvölina á sjúkrahúsinu ey ^ greiða einn einasta inn" hlefndin, sem stóð fyrir söfnun- ’ ''íhenti hjónunum peningana, ^°mu nú í góðar þarfir til að j( iyrir föt og ýmislegt annað ^rengjunum, sem þeir hefðu r .C<U eignazt annars, þar á meðal pei • ^ irancia hverjum þeirra. Fyrir jjj.. nSana var fjölskyldunni einnig ti°gulegt að taka sér ferð á hendur 0rnaborgar, því foreldra þeirra eÚ til þess að sýna þeim t vað af landi þeirra. Það kom þó gre'ð \ ^°S’ Þau þurftu lítið að 5r 1 ^ ^rn s‘g a ferðalaginu, því þeg- Itap SSÍ viðburður fréttist um þej^U °g önnur lönd, flykktust að hv- ' hlaðamenn og ljósmyndarar hS a^’ Þa® var® lii ÞCSS’ dre' ffr viiciu hjálpa þeim. Eftir að sérnM,nir höfðu dvalizt heima hjá k n°hkurn tíma og lært ýmsa leiki °,nunum í Cambobello og lært t][ j^e k-Ía nágrennið, var lagt af stað Ur •; °mah°rgar. Þar tók páfinn sjálf- hrjfrniHti Þettn í heimsókn. Þeir voru Þeirr ^ morgu> sem fyrir augu v°^ua, ^ar t borginni eilífu, en hálf Ulnfer^e'r httaslegnir við hina miklu þeir 1 stnrhorginni. En af öllu, sem Þeiru aU nPPhfðu í ferðinni, fannst niest til um dýragarðinn í Róm. htla h*21-11 ^eir homnir aftur heim i Sihj]e æ,nn Slnn uPPt r fjöllunum á °g °S nú læra þeir að lifa eins 1'iiUjj. IU' heilbrigð börn með öll sín s^ilningavit. Hér koma bræðurnir fimm í heimsókn til páfa. Flestir hafa einhvern tíma heyrt getið um múrinn mikla í Kina. Múrinn var byggður í lok þriðju aldar f. Kr. af Tjin- Wang keisara. Tjin-Wang keisari var valda- sjúkur með afbrigðum og hinn mesti harðstjóri. Árið 213 f. Kr. lét liann safna saman öll- um bókum, sem fundust í öllu landinu, um fyrri stjórnendur Kína og brenndi þeim, til þess eins að verða talinn fyrsti og mesti maður alls Kinaveldis, er tfmar liðu fram. Hugmynd hans með bygg- ingu múrsins var að verjast á- rásum annarra þjóða, og þess vegna var varnargarðurinn byggður meðfram endilöngum landamærum ríkis Jians. Hann setti ekki fyrir sig, live mikið fé og mörg mannslif þetta lsost- aði, og lét byrja á verkinu á mörgum stöðum samtímis. Það er gáta, sem ekki hefur enn í dag tekizt að ráða, hvern- ig keisarinn liefur getað séð öll- um þeim sæg af verkamönnum, sem við bygginguna fengust, fyrir matvælum. Talið er, að þriðji liver verkfær maður i öllu ríkinu Jiafi verið ltvaddur til vinnunnar, en allt að 450 þúsundir þeirra hafi lálizt úr sulti og fyrir illa meðferð. Að- ferðir liins valdasjúka manns til að slsylda menn til vinnunn- ar voru býsna einkennilegar. Ef það vitnaðist t. d. að maður ætti bólt, þá var það næg á- stæða til þess, uð hann skyldi vinna að múrnum i fjögur ár. Múrinn er enn i dag viða mjög mistraustur. Sums staðar er liann hlaðinn úr stórum granítbjörgum, annars staðar er hann hruninn, vegna þess að efnið liefur verið ónýtt. Múrinn er 6 metra breiður nð ofan og brúnir lilaðnar upp báðum megin, með skotraufum á þeirri Jiliðinni, sem veit að Mongóliu. Meistaraverk þetta ber enn í dag vott um afrclis- verk fornaldar. 1 '1 múrinn TIL Hvernig vard 227

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.