Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 26
★
VmSÆLUSTU STJÖRNURNAR
1. Marie Versini
4. Lilo Pulver
2. Sophia Loren
3. Doris Day.
Enn einu sinni hefur þýzka kvikmyndablaðið „Bravo“
látið lesendur sína greiða atkvæði um, hverjar þeir álíta
vinsælustu stjörnurnar á þessu ári. Úrslit urðu nú þau,
að vinsælasta leikkonan varð Marie Versini, hlaut hún
85.069 atkvæði, önnur varð Sophia Loren með 65.369
atkv., hún var í íyrsta sæti á síðasta ári, þriðja varð Doris
Day með 32.445 atkv., halnaði nú í sama sæti og síðast,
fjórða varð Lilo Pidver með 21.869 atkv., en síðast skip-
aði hún annað sætið, fimmta varð Elke Sommers, sjötta
Karin Dor, sjöunda Ruth Leuwerik, áttunda Claudia
Cardinale, níunda Elizabet Taylor, tíunda Vivi Bad1’
ellefta Daliah Lavi og tólfta Audrey Hepburn. Brigitte
Bardot hafnaði í fjórtánda sæti og Gina Lollobrigida 1
því tuttugasta. Alls hlutu 30 leikkonur atkvæði og víl1
sú þrítugasta Helga Lekner, sem hlaut aðeins 108 atkv
Vinsælasti leikarinn var nú kjörinn Pierre Brice 111 ^
73.620 atkv., annar varð Thomas Fritsch með 45.620 atkv-’
þriðji varð Lex Barker með 38.781 atkv., fjórði varð R°c^
Hudson með 29.334 atkv., fimmti Heinz Drache, sjött;1
Charlton Heston, sjöundi Horst Buchholz, áttundi Geot£e