Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 27
1. Gitte
Chakiris, níundi Heinz Riihmann,
tíundi Götz George, elleiti James
Dean og tólí'ti O. W. Fischer. Tony
Perkins hafnaði nú í sextánda sæti,
Tony Curtis í tuttugasta og öðru og
Rex Harrison í því tuttugasta og ní-
unda. Vinsælasta söngkona ársins var
kjörin Gitte með 47.421 atkv., önnur
Manuela með 41.789 atkv., Connie
Francis varð þriðja með 28.531 atkv.
og í fjórða sæti kom svo Rita Pavone
með 18.824 atkv. Vinsælasti söngv-
arinn varð Clilf Richard, sem hlaut
62.867 atkv., aðrir í röðinni urðu hin-
ir frægu Beatles með 49.468 atkv.,
þriðji Frecldy með 38.193 atkv. og
fjórði Rex Gildo með 24.954 atkv.
Elvis Presley varð númer fimm, Man-
fred Mann hafnaði í fjórtánda sæti
og Rolling Stones í tuttugasta. Paul
Anka varð tuttugasti og ljórði og Pat
Boone tuttugasti og sjöundi. Þannig
er smekkur þýzku æskunnar í dag.
1. Cliff Richard
2. Manuela
2. The Beatles
FyRlR HNGAR STÚLKUR
ha]ja stúlkur, sem vilj
kaliaö II1Unum> eins og hað c
Uiat ’ æUu a<5 forðast alla
aridi |tn' s'íílPai' fitu. Mest fil
ar: Sv?6Undh' matar eru hes:
í'8fisuilna,k'?öt’ feitt kjöt, Hei
sUct o’, ,,citur fiskur, lax o
’ Ste'kt kjöt og fiskur c
nieira fitandi en soðið. Mjólk-
ursúpur, sœtar súpur, mjójkur-
grautur með mjólk út á, mjólk
súr og ósúr, rjómi, smjör. All-
ar sósur eru fitandi, bæði feit-
ar og sætar. Mayonnese, rjóma-
búðingar, eggja- og mjólkur-
búðingar, brauð og kökur.
0 Kaupirðu stóra flösku af
dýru andlitsbaðvatni, skaltu
hella af henni í lítið glas,
þvi að liætt er við að flask-
•an detti og eyðileggi borð-
plötuna eða annað, auk þess
sem hinn dýri vökvi fer til
spillis.
• Fegrunarlyf, einkum feit
krcm, þarf ávallt að geyma
á köldum stað, annars er
liætt við, að þau skemmist.
243