Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 23

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 23
—u.u.o.o*o«o*o.oéo#o*ö.oéö.o.o.o.o.o.o*öioiðéö.oiö.oéo.o.o.oé5.5.5.5.o#5é5~5S5*585.5S5S5.5.585.5858585858585252585852585858585858585258585258585S5852585852S252S2S8S2S2S8 Hvað veiztu um hrafninn? H rafninn má telja meðal hinna merkilegustu villifugla á Norð- urlöndum, sakir vitsmuna lians og hygginda. Hann er nokkuð stór fugl, Iiálsstuttur og nefstór, með alllanga vængi og stél. Höfuðið er fremur stórt og, teygt fram í langa skolta, sem eru tannlausir, en þaktir utan með hörðu hyrnislagi, sem myndar hvassa brún á skoltaröndunum; þetta nefnist nef eða goggur; það er stórt, en ekki langt, en gilt og nokkuð þunnvaxið, oddhvasst, og efri skolturinn lítið eitt boginn. Munnurinn er stór, nær aftur undir augun. Nasirnar eru huldar af mjó- um og stinnum fjöðrum, sem liggja fram á nefið. Augun eru smá og vita út til hliðanna. Eyru vantar, en hlustaropið er hulið undir fiðrinu. Hálsinn er stuttur að sjá, en lengri en hann sýnist, því að hann er í hugðum undir fiðrinu. Bolurinn er stuttur og sívalur, samanrekinn og a er hart ósveigjanle.f'' p*turnir cru . Jncð_ a,lagÍ 'mSW<m^eVkÍr °e W^ddir storgen gJ , > nerna neðan ”5smátt-F,ðrie 1 meða Fuginn °S freka viðkoimi-F“; nn ej-alsvartur á iit en á flð'a' gl iái Vls ^ Stcrk fjóluhlá KK;áþTÍ «n»t4r d',”nn tinirUrkum og kvist- Um’ SCmð *«'» eðaSí,n,an> 1>ak'n að ofan tnf f 4 eoa l>ari. í hreiðrið þann eKKjum, nllsmáum heldur eggL Vel l>eitum því að Pei: «>, móðirin með Ungarn! ná lúntonberir’ cn brátt koma/0 si'm rem;U' llinBað og g»ð- 08 I. ,reBlulegt fiður ]ia»g> sjálf,í;ff.enir; þeir crU ■ ■ beir , en ekki fyrr en ■ mánílS4 ller »m bil tveggjaff ldrarnir ‘r'' Þangað til ‘‘ færa þeim verða fæðu, sem ]>eir bera í nefinu. Sumir halda þvi fram, að hrafninn liafi 27 mismunandi hljóð, og að rödd hans sé fjölbreyttari en flestra ann- arra fugla. En eitt er víst, að lirafn- inn kann flugíþrótt, sem engir aðrir fuglar leika eftir honum. Hann get- ur snúið sér við í loftinu og iátið bakið snúa niður sem snöggvast, meðan Iiann rennir sér áfram. Allt frá ómunatíð hafa menn haft mikl- ar mætur á hrafninum og borið meira traust til hans en nokkurs annars fugls. Honum var skipaður virðulegur sess í trúarbrögðunum, sem engum öðrum fugli hlotnaðist. Óðinn er látinn bafa tvo Iirafna á öxlum sér, Hugin og Munin, og sagt er að Nói hafi sleppt hrafninum fyrstum dýra út úr örkinni til að rannsaka, hvort jörðin væri orðin þurr eftir syndaflóðið. í mörgum þjóðsögum og ævintýr- um skipar hrafninn oft virðulegan sess. Hann er þar oftast látinn koma fram sem vitsmunafugl og bjarg- vættur þeirra, sem liágt eiga og tíl hans vilja leita. Aðeins eitl dýr er látið vera lionum jafnsnjallt I ráð- kænsku og slægvizku, en ]iað er ref- Allt frá ómunatíð hafa menn hatt miklar mætur á hrafninum og borið meira traust til hans en nokk- urs annars fugls. Honum var skipaður virðulegur sess í trúarbrögðum, sem engum öðrum fugli hlotn- aðist. Óðinn er látinn hafa tvo hrafna á öxlum sér, og sagt var, að Nói hafi sleppt honum fyrstum dýra út úr örkinni. í mörgum þjóðsögum og ævin- týrum skipar hann virðulegan sess. Hann er þar oftast látinn koma fram sem vitsmunafugl og bjarg- vættur þeirra, sem bágt eiga. Hrafninn er oft einn fyrsti fuglinn, sem íslenzk börn læra að þekkja. í eftirfarandi grein verður sagt frá þessum merkilega fugli og birtar nokkrar sagnir, sögur og kvæði um hann, sem teknar eru af handahófi víða að. Þó að þeir fullorðnu muni þekkja þær sumar hverjar, munu þær flestar vera lítt kunnar yngri kynslóð- inni í dag. SSS8SSSS888S8S888S8SSS8SSS8SS8S88SSSSSSSSS3SSSSSSS8SSSSS8SSSSSSS8S8S8S8S8S888S8«888S8SSSS'SS8S8S8S8S8S88SSS88S88888SS8SSSS8SS8SSSSSS8SSSSS8SSS8SSSS88SS Siðir og venjur. Fyrr á tímum virðast menn hafa veitt siðum og venjum hrafna miklu meiri athygli en gerist nú á dögum. Það gafst betra tækifæri til að athuga lifnaðarhætti og atferli þeirra en flestra annarra fugla, af því að þeir voru nokkurs konar heimagangar, og höfðu oft mikið saman við fólkið að sælda. Ýmiss konar látæði og hátterni hrafna tóku menn sem fyrirboða ým- issa atburða, sem síðar áttu að koma fram. Hér koma nokkrir: Ef hrafn flýgur heiman, eða hátt í loft up]> yfir manni, merki jjað, að þeim muni illa ganga, og því er bezt að snúa heim aftur og lesa góðar bænir, og fara svo sinn veg fram í nafni drottins. Ef hrafn sezt á kirkjuburstina, eða með þér á veg og fljúgi hann fram undan til hægri hliðar á veginn, þegar þú ert nýfarinn að heiman, merkir það heill og hamingju á Jjeim degi. Ef einn hrafn eða fleiri fljúga ofan fyrir bæj- arstétt og setjast á bæjarhauginn, og ý‘Tlist f Tpeit þeitlJ08 krunka mjög langh bo ijrai ’ e® á þá horfa, dauða 4**^ ** kunnugra, en d, ’h- daúðaVskyid 8 ^gum, segja J.eir lylir jjjngúð enua. Ef hrafn vafhopP^trar við\£angað upp á húsunn j,jtur u > skiptir um hljóð og jjöfáðig . °ltið, sveigir hálsinn flið, koðar /1Stlr vængina og ýfir h®1 hann að menn séu staddir í sjávarháska eða vatns- háska. Ef margir hrafnar fljúga sam- an hver að Öðrum með ýmsum látum, þá eru Jreir að tala sín á rnilli um mannadauða í þeirri átt er þeir snúa, Jregar þeir setjast. Ef hrafninn flýgur hátt í lofti yfir húsin, eða veginn uppi yfir manni, krunkar hátt og blakar vængjunum, boðar hann mannadauða í þeirri átt er hann krunkar í. Hrafna-Flóki Norskur víkingur, sem hét Flóki, afréS að flytjast búferlum til ís- lands. Bjó hann skip sitt vel að mönnum og vistum. Hann hafði með sér trjávið í nýjan bæ og talsvert af kvikfénaði. Hann lét í haf frá Noregi vestanverðum og fylgdi lönd- um, sem mest hann mátti, og þekkt- uin leiðum, sigldi fyrst til Hjalt- lands, þaðan til Færeyja og síðan til Islands. Þá þekktu menn ekki áttavitann, og var því ólíkt erfiðara fyrir sjómenn að rata yfir höfin þá en nú er. Sagan segir, að Flóki hafi haft með sér þrjá hrafna til að vísa sér leið. Á leiðinni milli Fær- vyja og íslands sleppti hann hröfn- unum, hverjum á eftir öðrum. Hinn fyrsti flaug aftur um stafn, því að þá var skemmst til lands í Færeyj- um. Annar flaug upp í loftið, en svo aftur til skipsins, því að þá var langt til allra landa. En hinn þriðji flaug fram um stefni í þá átt, sem þeir fundu landið. Af þessu fékk Flóki viðurnefni og var kallaður Hrafna-Flóki. '^888S8S8S888S8S8S8S8SS8SSS8SSS8S8S8S88SS888S8SSS8SSSSS3SSS8SSSSSSSSS8S»5SS8S8SSS8SSSSS8SSS8S8S8S8S8SSSSSSS8S8SSS8SSS8SSS8S8S8S8S8SSS8S8S8SSS3SSSSS8S8S8S8S8S8S8S!

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.