Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 28

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 28
SPURNINGAR OG SVÖ Skyldusparnaður. Kæra Æska. Er það satt, að það sé byrjað að taka vissan prósentuhluta af launum hvers unglings, sem er i atvinnu og hefur náð 16 ára aldri, og þá sé það kallað skyldusparnaður? Hjálmar Halldórsson Svar: í lögum um liúsnæðis- málastofnun, byggingarsjóð rikisins, sparnað til ibúðabygg- inga o. fl. er öllum einstakling- um á aldrinum 16—25 ára skylt að leggja til hliðar 15% af launum sínum, sem greidd eru í peninguin eða sambærilegum atvinnutekjum, í því skyni að mynda sér sjóð til íbúðabygg- inga eða til hústofnunar í sveit. Skyldusparnaður hefst við næstu mánaðamót eftir að hlutaðeigandi verður 16 ára og lýkur við næstu mánaðamót eftir að hann verður 26 ára. Fé það, sem á þennan liátt safnast, skal ávaxtað i innláns- deild byggingarsjóðs rikisins fyrir alla þá, sem búsettir eru 1 kaupstöðum og kauptúnum, en í Stofnlánadeild landbúnað- arins við Búnaðarbanka íslands fyrir þá, sem búsettir eru i sveitum. Fé það, sem skylt er að safna á þennan hátt, er undanþegið tekjuskatti og út- svari. Þegar sá, er safnað hef- ur fé í sjóð, hefur náð 26 ára aldri, eða gengið i hjónaband og stofnað heimili, skal hann eiga þess kost að fá sparifé sitt endurgreitt að viðbættum þeim vöxtum og uppbót vegna vísi- töluhækkunar, sem greidd er af vísitölubundnum verðbréf- um á innlánstímanum. Enn fremur skulu þeir sitja fyrir um lán til íbúðabygginga frá húsnæðismálastjórn, og mega lán vera allt að 25% hærri en almennt gerist þá, þó eigi yfir % hluta af matsverði viðkom- andi ibúðar. Þessi forgangsrétt' ur til lána er þó bundinn l,v) skilyrði, nð sparifjársöfi'11" þeirra, sem að byggingu hluta®" eigandi íbúðar standa, neídj samanlagt að minnsta koS 1 ska' 50.000 kr. Sérliverjum lieimilt að leggja til hliöar þessu skyni hærri liluta laU"8 sinna en 15%, byrja sparna inn fyrr en tilskilið er og hald" lionum áfram lengur. Þeir, se,)' lagt liafa fé í Stofnlánadei landhúnaðarins og vilja stof"8 bú i sveit, skulu njóta h11 stæðrar fyrirgreiðslu um Ján til bústofnunar úr Stofntó11" deildinni, enda verði þau > veitt með sams konar vísitol" tryggingu og hin vísitöh1^ bundnu lán húsnæðisrnáh'1 stjórnar. Notkun nafnskírteina- Kæra Æska. Ég lief oft Jieyr‘ talað um, að það stæði til ® gefa út hér á Jandi nafnsU11 teini lianda liverjum einsta ki' ingi. Getur þú nokkuð ír® mig um það mál? Hven1* tt & frá koma þessi skírteini, og „ livaða aldri fá unglingar Þ8 PalH- Litlu mömmurnar í gönguferð. Svar: Það liefur staðiö að undanförnu að gefa út na 1 ^ skírteini, en nú er málið k°, það langt, að prentun skírte1^ anna er lokið, og eftir Þel^ upplýsingum, sem Æskan Þe ur fengið frá Hagstofu ísla" ^ verður farið að afhenda Þ

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.