Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 42

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 42
r- BJÖSSI BOLLA Teikningar: J. R. Nilssen. - Texti: Johannes Farestveit. 1. Yfir stokka og steina hieypur elgur- inn með Bjössa, em reynir að hanga á baki, J)ó erfitt sé. — 2. Elgurinn stefnir nú að stórum læk og tekur undir sig stökk yfir lækinn, en það verður of snögg hreyfing fyrir Bjössa greyið og liann steypist á hólakaf, en clgurinn hverfur í skóginn. — 3. Bjössa hefur tekizt að klóra sig upp úr læknum. Hann er holdvotur, sem vonlegt er, og fer úr fötunum, vindur þau og breiðir til þerris í góða veðrinu. — 4. Þegar Bjössi hefur þurrkað mestu bleytuna úr fötunum og jafnað sig eftir svaðilfar- irnar, fer hann að átta sig á umhverf- inu. Sér liann að lækurinn rennur út i stórt vatn, sem er þarna skammt frá, en niður við vatnið stendur stórt, rauð- málað hús. — 5. Bjössi röltir því af stað og kemur að húsinu, sem eftir öilum sólarmerkjum að dæma er stór sumar- bústaður. Hér hlýtur að vera eitthvert fólk, hugsar Bjössi og ber að dyrum. Enginn anzar, en allt í einu birtist stúlkuandlit i einuin glugganum. „Hvað ert þú að gera svona langt frú öllum rnaniKibyggðum," spyr stúlkan, „og bvaðan ber þig að?“ — 6. Þetta er stúlka á aldur við Bjössa. Hún er ósköp þægi- leg og býður Bjössa að gera svo vel og koma inn og þiggja einhverja hressing1’’ því hann hljóti að vera bæði þreyttm og svangur. Já, aumingja Bjössi er orð- inn meira en litið hungraður og brauð- sneiðarnar hverfa hver af annarri offl” í liann með þvílikum hraða, að stúlkft® getur ekki annað en hlegið. Gjalddagi ÆSKUNNAR var X. apríl s.l. Greiðið blaðið strax, því undir skilvísri greiðslu frá ykkar hendi er framtíð blaðs- ins komin. ÆSKAN er nú eitt glæsiiegasta unglingablaðið, sem gefið er út á Norður- löndum, en útgáfa hennar er dýr, og þess vegna er skilvís greiðsla nauðsynleg. Ó- dýrast er fyrir kaupendur úti á landi að senda blaðgjaidið í póstávísun. Árgang; inn kostar aðeins 150 krónur. Af0^e jft er í Kirkjutorgi 4. Sími 14235. Utaná6 er: ÆSICAN, pósthólf 14, Reykjavík-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.