Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 19

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 19
aldir hafa gengið sagnir um hafmeyjar, sem voru kona niður að mitti en þar fyrir feðan hreistraður sporður. Samkvæmt fornri trú voru þær mjög heillandi og lokkuðu sjómenn út 1 hráðan háska. Sjálfsagt hafa sæfarar fundið UPP hafmeyjusögurnar til að skemmta fólki sínu, er heim kom. En ef til vill er uppruni þessara sagna fólginn í því, að sum sjávardýr líta út e*ns og menn á sundi Til dæmis líkjast sumir selir mönnum, þegar þeir teygja sig upp úr haf- nu og skima sínum skýru og gáfulegu augum ut yfir hafflötinn. Þá hafa kæpur þann vana að ^alda kópunum við brjóst sér eins og mæður 'nannanna barna. Það ^ . Var einu sinni grimmur og har^11 em'r’ sem rúai í borginni Bu- óh i'11111 kú8aði ibúa borgarinnar með við sköttum. Almenningur bjó grei^múarkjör. Þeir, sem ekki gátu kiln Skattana- sem emírinn skipaði gerð' §reiða, voru umsvifalaust kuggn'1^ ^>ræklm’ lungelsaðir eða háls- og s teklÍnSarnir lagu á bæn til Allah ar kans Múhameðs, en slík- hins n.U höfðu engin áhrif á hjarta pj ^rnnnia emírs. mimdir S'"r,i- Hann bjó hraustur borginni með móður var augasteinn móður ást „ ’ enúa sýndi hann henni ávallt virðingu. s,unar Þetta var iðinn og laghentur járn- smiður, þó voru þau bláfátæk, en samt hamingjusöm. En þegar innheimtumenn emírsins komu til þess að heimta af honum skatta, þriggja ára fyrirframgreiðslu, SILKI Helgisögn. færðist ungi maðurinn undan að greiða, því hann ætti enga peninga. Innheimtumennirnir urðu því að fara við svo búið, en spöruðu hvorki hót- anir né skammir við járnsmiðinn. Þeir gáfu emírnum skýrslu um för sína. Emírinn reiddist ofsalega og heimtaði að járnsmiðurinn yrði færður fyrir sig. Tveir varðmenn emírsins leiddu nú hinn ógæfusama unga mann inn í höll hins volduga drottnara og grátandi móðir hans fylgdi á eftir þeim. Skríð- andi á hnjánum bað hann sér vægðar og sagðist vafalaust geta borgað fyrir næsta ár ef hann fengi að vinna áfram, en vinnulaunin voru ekki há. Emírinn skeytti orðum hans engu, en dæmdi hann til að hálshöggvast. 235

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.