Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 10

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 10
Hér lýkur frásögninní um blindu bræðurna fimm. Frásögn um blindu "P* ftir stutta stund voru augu drengj- anna hulin umbúðum aftur, því í byrjun urðu augun að venjast birt- unni. Hin viðkvæma nethimna augn- anna varð að venjast smátt og smátt dagsbirtu og sólarljósi. En eftir því sem dagarnir liðu varð styttra á milli stundanna, sem þeir fengu að vera lausir við umbúðirnar. Þeir voru mjög þolinmóðir og góðir, því þeir skildu vel, hve mikið var í húfi. En þeir biðu spenntir hverrar stundar, sem umbúðirnar voru teknar af. Og í hvert skipti, sem tekið var fra aug- um þeirra, störðu þeir á allt í kring- um sig, og fólk kom af öðrum deild- um sjúkrahússins til þess að lifa með þeim þetta mikla undur í lífi þeirra. Nýtt líf. ég held ég vildi helzt vera vélamaður í flugvél." Camelo sagði: „Ég vil sjá hafið, ég gæti vel hugsað mér að verða sjómaður." Gioacchino og Giuseppe töluðu með miklu handapati hvor upp í annan um allt, sem þá langaði Á sjúkrastofunni. til að sjá og gera. Sá yngsti, Calogero litli, sat uppi í rúminu sínu og strauk með höndum sínum fallega mynda- bók, sem hann hafði verið að skoða rétt áður en augu hans voru byi'gð’ og hann var að reyna að ýta til ulT1 búðunum, svo hann gæti séð á blöði*1 í bókinni, en hætti fljótt við það, þvl að hann vildi ekki láta lækninn góða sjá, að hann væri óhlýðinn. Nú stað næmdist læknirinn við rúmið hallS' „Jæja, Calogero," sagði lækniri1111' „Hvað langar þig nú mest til að geia’ þegar þú kemur heim aftur?“ Drení urinn svaraði ekki strax spurning læknisins, en kreisti myndabókiIia oóðu milli handa sér. 6 , hlá Móðir þeirra, sem sat þarna drengjunum sínum, sagði þá v*. hann: „Calogero, heyrðir þú f n11 pá ætla ég að leika mér eins og ömlU börn, því þegar ég kem heim verð ég alveg eins og þau.“ barnsandlitið ljómaði af svo ólýs!l1^ legri hamingju, að Picardo tók í faðm sér og þrýsti honum að brj° sér. Aðeins ein einasta hugsun ko11 að í huga hins míkla læknis. ^ guð, ég þakka þér, að þú stýrðir um mínum svo mér lánaðist að g þá alla fimm sjáandi.' hvað góði læknirinn var að spyrja 1 um?“ Þá lyfti drengurinn höfði sl og hvíslaði undur feimnislega: Hinn mikli og góði læknir Picardo kom á hverjum degi í heimsókn til þeirra á meðan þeir dvöldu í sjúkra- húsinu í Caltani. Dag nokkurn, er drengirnir lágu hver í sínu rúmi með bindi fyrir augunum, gekk læknirinn að rúmi Paolos, þess elzta, og spurði hann: „Hvað ætlar þú að gera, þegar þú ferð af sjúkrahúsinu?" „Mest lang- ar mig til að sjá flugvélar fljúga, og bræðnrnfi FIMM

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.