Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 9

Æskan - 01.07.1965, Blaðsíða 9
leikfimiæfingar Stattu með hæla saman, tær litið eitt út á við og arma nið- Ur nioð hliðum (1. mynd). Beygðu háða arma sem mest má verða, svo að fingurgómar ■'emi við axlir (7. mynd). Réttu 'áða arma þráðbeint upp, heint Armbeygjur og armréttur upp og niður. af öxlum (axlarbreidd milli arma), þannig, að lófar snúi hvor á móti öðrum, en handar- l)ök út (8. mynd). Bej'gðu arma sem fvrr á 7. mynd, réttu þá svo niður með hliðum. Æfing- in er alls 4 viðbrögð, en endur- tekin 0 sinnum, þ. e. 6 armrétt- ur upp og 6 niður. — Gættu þess að fetta ekki mjóhrygg- inn og stinga ekki höfði fram, þegár þú réttir nrma upp, en þcgar þú beygir þá, skaltu knýja olnboga niður með hlið- um og fingurgóma við öxlum. 4. ÆFING 8. mynd. honum með sér heim í höllina °g kötturinn hljóp á undan og ka® alla sláttumenn, sem þeir ókB framhjá, að segja konung- jRum, e£ hann spyrði, að greif- lnn af Garabas ætti jarðirnar, sem þeir voru að slá. Rétt á eftir spurði konungur- mn einn manninn, sem hann ók fram hjá: „Hver á þessa jörð?“ °g maðurinn svaraði: „Greifinn aí Carabas." En kötturinn klóki lét ekki j1 v*ð sitja. Rétt á eftir óku þeil fram hjá fallegri höll, sem Sydramaður átti, og það var ,l a kann, sem átti allar jarð- rnar. Kötturinn kom til hans 8 spurði ofur sakleysislega: „Er a® satt, að þú getir breytt þér 1 allra kvikinda líki?“ ’^tli ekki það,“ svaraði s cllamaðurinn drjúgur, og í ma vetfangi var hann orðinn að þóni. „Reyndu nú að gera þig að mús,“ sagði kötturinn. Og það stóð ekki á því: í sarna bili var ljónið horfið, en ofurlítil mús trítlaði á gólfinu. Og þá var kötturinn fljótur til og gleypti músina. Nú ók konungsvagninn inn í hallargarðinn, og kötturinn staðnæmdist í dyrunum og hrópaði: „Velkominn í höll Car- abas greifal" Og konungurinn og kóngsdóttirin, sem bæði voru svo stórhrifin af greifanum, urðu ekki minna hrifin, þegar þau sáu þessa fögru höll, sem hann átti. Þau stigu út úr vagn- inurn og gengu inn og settust þar að dýrindis krásum. Þegar konungurinn hafði lok- ið við að borða, sagði hann við unga manninn: „Mig vantar tengdason til þess að taka við ríkinu eftir minn dag. Þú ert rétti maðurinn til þess. Og ef ég sé rétt, þá lízt þér ekki illa á hana dóttur mína. Reyndu að biðja hennar, og vittu að hverju J)ér verður það.“ Bónorðið fór ekki amalega, og skömrnu síðar hélt konung- urinn brúðkaupið. Iíæni kött- urinn var auðvitað boðinn í veizluna. Og fyrir það tækifæri hafði hann fengið ný stígvél með rauðum tám og demants- spennum.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.