Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1965, Page 13

Æskan - 01.10.1965, Page 13
kftir stutta dvöl á þessu fræga torgi Vai farið í eitt af kvikmyndahúsunum V jýc m J 0 strætið, en þau eru þar mörg og stor. harna var sýnd stórmynd frá ^íetro-Goldwyn-félaginu, sem við get- 11111 nefnt „Snúið til baka“, en aðal- ^lutverk voru leikin af Soffíu Loren Richard Burton. Efnið í myndinni Var um baráttu þá, sem háð var eKgja vegna Ermarsunds, í Þýzka- andi 0g Bretlandi á því skeiði heims- Slyrjaldarinnar, er Þjóðverjar voru að ^e,1óa sín fyrstu flugskeyti til árása á L°ndon. ^’cssuni ánægjulega degi lauk svo ,e® hressingu á rólegum veitingastað strætið fræga. v Annar da< rur tla var risið úr rekkju. Þá var , t)°rðaður góður morgunverður á ^ °telinu og haldið síðan til skrifstofu £ Rrðafélagsins heimsfræga. Það .. a8 gengst fyrir kynningarferðum lerðalólk um borgina. Á milli ör manns tóku þátt í þessari e e’n urn mörg hverfi borgarinnar, 1 lerðin stóð yfir í rúmar fjórar t’kkustundir. Meðal annarra staða, öOjvn i elzt leims”ttlr voru, var eitt af allra m nrannvirkjum borgarinnar, The * 0\ver />-»-1 . ar\ * urninn). Vilhjálmur bast- jr Ur’ Sa er lagði land Engilsaxa und- u ^ormanna-aðalinn og stofnaði ‘ ;Uni8 til enska þjóð félagsins, stofn- þeirrUlrnnÍS til mannvirkjasamstæðu 'ns sem enn ber bara nafn turns- 5 ’ Sem hann hlóð í öndverðu með óv-^etra þykkum grjótveggjum sem til nandi kastala Normannavaldinu 'þ0Vv aSgandi tryggingar. Lengi var Sei ' aðsetur Englandskonunga. tök,_a Vari^ kann ríkisdýflissa og af- , ^ staður tiginna manna. Nú eru Utar afr inj,,- 1 1 ower notaðir undir þjóð- lSain- í White Tower (elzta lilut- 1 ei safn af vopnum og verjum, Meira en 9 milljónir manna byggja fimbul- flæmi heimsborgarinnar London, sem að mann- fjölda gengur næst New York og Tókíó meðal milljónaborga heimsins í dag. Höfuðborg Stóra- Bretlands og þar með brezka samveldisins á upp- runa sinn að rekja til rómverskrar nýlendu að fornu Kelta-setri, sem þróaðist til viðskiptamið- stöðvar og síðan, sem höfuðborg Englands með viðgangi þess, til aðstöðu sinnar á 19. og 20. öld. Viðskiptahverfi borgarinnar er elzti hluti hennar og nefnist City, þar eru Englandsbanki, verð- bréfakauphöllin og ráðhúsið. Hin upprunalega Lundúnaborg liggur á norðurbakka Tempsár. Frægastir hlutar hennar eru: Eastend, með hafn- armannvirkjunum, verkamannahverfinu og Tow- er; City, með 20.000 manna að nóttunni en 360 þúsund fastráðinna starfsmanna á daginn, og Westend, með íbúðarhverfum aðals og annarra ríkismanna. Þar er Westminster Palace, West- minster Abbey, konungshallirnar, frægustu lysti- garðarnir, torgið Trafalgar Square og járnbraut- arstöðin Charing Cross. I City eru St. Pálskirkja og British Museum, eitthvert fjölskrúðugasta og merkasta safn í heimi. — Allir brezkir bílar hafa þrjá bókstafi fyrir framan bílnúmerið. Þeir aka vinstra megin götunnar og því er stýrið hægra megin í þeim. I London eru yfir 20.000 lögreglu- þjónar. Þeir eru kallaðir „Bobby“. Bobby er nefnilega gælunafn á Róbert — en það var Róbert Peel, sem stofnaði lögregluna í London. í London er til svo stór veitingastaður, að þar er hægt að afgreiða 4.500 gesti í einu. I borginni eru um 10 þúsund strætisvagnar, og dag hvern taka tólf og hálf milljón manna sér far með þeim. Árið 1863 var fyrsta neðanjarðarbrautin stofnuð, og í dag eru brautarteinarnir samtals 345 km langir undir yfirborði jarðar. LONDON í Wahefield Tower eru dýrgripir krúnunnar, en ekki tókst okkur að sjá þá, því utan dyra stóðu hundruð manna, sem biðu inngöngu. Þá heim- sóttum við Sankti Páls kirkju, dóm- kirkju Lundúnaborgar, sem gerð er af frægasta liúsameistara Breta, Christopher Wren. Hjálmbroddur kirkjunnar er í 110 m hæð frá götu. Kirkja þessi er stórbrotnasta guðshús Bretlandseyja og etur kappi við Pét- urskirkjuna í Rómaborg um allan íburð. Frá turni hennar getur að líta yfir óendanlegan hafsjó húsa — við fyrstu sýn gráan og ömurlegan. En það fer ekki fram hjá athugulum ferðamönnum, að fjöldi liúsa ber blæ af snilli meistara, og í þvögu bíla og strætisvagna kennir hann svipmót ó- viðjafnanlega starfsamrar og þrekmik- illar heimsborgar. Frá Pálskirkju hafa farið fram útfarir frægra manna, svo sem Nelsons, frægustu sjóhetju Breta, og nú síðast Churchills. Skammt frá Pálskirkju rennur hin fræga Tempsá, gruggug og djúp. 9

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.