Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1966, Page 11

Æskan - 01.03.1966, Page 11
LITLA SAGAN Þrælarnir tveir. - Jjað er ekki svo ýkja langt síðan svertingjar voru látnir vinna í þrældómi í demantanámunum ‘ Suður-Ameríku. En þó var sú ljósglæta í þeirri vdlimennsku, að svertingjar, sem fundu verulega sl;óra gimsteina, fengu frelsi sitt venjulega að fundar- dunum. Það gerðist eitt sinn Jjar suður í demantanámun- Uln, að ungur Jjræll fann dýrindis demant. Hann þóttist vita, að Jaessi stóri demantur yrði honum tausn úr Jjrældóminum og hljóp sigurreifur með Uann til húsbónda síns. En á leiðinni hitti hann einn af meðbræðrum sínum, sem hafði liðið Jiján- lugar og ánauð eins og hann. Þetta var gamall svertingi, kengboginn af erfiði og elli. Ungi þrællinn staðnæmdist, hugsaði sig um svo- *‘da stund og sagði við gamla manninn: ~~ Ég hef fundið þennan demant. Far þú nú til húsbóndans og sýndu honum steininn. Þá íærð l)u lausn úr ánauðinni. Þú ert gamall og Jtarfnast hvíldar, en ég er ungur og Jaoli betur að Jjræla en þú gerir. Eri gamli maðurinn vildi ekki taka þessu göfug- tytida boði. ~~ Sonur minn! sagði hann. Ég hef verið í hlekkj- Uln í þrátíu ár. Notaðu Jrér frelsið sjálfur. Þú hefur lneiri rétt til Jress en ég og getur notað Jrér það beiur en ég! Nú spannst út af Jressu löng samræða milli þess- ara tveggja Jrræla. En þeir tóku ekkert eítir því — svo ákafir voru Jaeir — að húsbóndi Jæirra stóð alveg bjá Jreim og heyrði, hvernig jDeir voru að reynast bv°r öðrum göl'ugri. Allt í einu gekk hann til þeirra sagði mjög lnærður: ~~ Börn! Upp frá Jressari stundu eruð Jrið báöir frjálsir. Tvö hjörtu, senr eru eins göíug og ykkar, skulu ekki Jrurf’a að andvarpa í Jrrældómi! Farið livert Jrangað senr Jrið viljið! Og Jressir tveir ánauðugu þrælar vörpuðu sér fyr- ir fætur húsbónda síns og föðmuðu kné hans. Þeir kusu báðir að gerast starísmenn Irans — senr virkir menn og frjálsir — því að hann hafði sýnt, að það var taug í honunr líka — eins og þeinr. - FariS hvert þangaö er þið viljið! - 107

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.