Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1966, Page 21

Æskan - 01.03.1966, Page 21
ÆSKAN Fjöruferðin. ,að var í miðjum júlímánuði. Sólin ^ skein í heiði og suðvestan and- ^finn vaggaði blómknöppunum í túninu ofurlítið. Þrjár litlar stúlkur |etluðu, ásamt afa sínum, að fara á JOru og leita að skeljum. ^túlkurnar heita Aðalheiður 8 ára, 111 7 ára og Svanfríður 4 ára. Aldrei öfðu þær gengið á fjörur fyrr. Það ‘,r l>ví tilhlökkun að fá að skoða hina U,1(lraverðu náttúru sjávarlífsins. Hér í Reykjavík er aðeins nokkurra Ul*nútna gangur að sjónum. Ekki virð- 1 Jljótu bragði um auðugan garð Sresja þegar litið er á fjörurnar ^J‘l Reykjavík. Þó opnast undra fjöl- leytilegur heimur fyrir barninu í rsta sinn, þegar afi skýrir út allt, etn fyrir augun ber. ^vanfríður ræðst á sveran beltisþara- koI[ °g segir: ”J*etta er stórt kústskaftl" vSu þá hinar hlaupandi til að a hvað um væri að vera. ”J>etta er ekki kústskaft," sagði afi, s'e etta er leSgur af stórvöxnum gróðri, Vex í sjónum, og þetta er smærri K^Ur freJtlr bóluþang." i ð kom Aðalheiður hlaupandi og 1 la«i hátt: „Ég fann eina skell“ j..”.-fa’ þetta er gimburskel og var oft íyrir kindur í barnaleikjum," araði afp ^ a beyrðum við að Elín kallaði og ^ 1 á eitthvað í fjörunni. Þegar afi u, ’ sá liann að þetta var stór haf- ^Sör. „Þetta var haft íyrir hunda í barna- leikjum," sagði afi. Þetta var skrýtið. Þegar þær höfðu skolað sandinn af kuðungnum, var honum stungið í plastpoka, ásarnt öðru dóti, sem safnað var. Síðan var gengið um fjöruna um stund og safn- að í pokana. Eftir dágóða stund kallaði afi í þær og kvað kominn tíma til að borða nestið. Var þá dregið upp úr bakpok- anum hjá afa mjólk og brauðsneiðar, og ekkert skilið eftir. Að loknum snæðingi var hvolft úr plastpokunum og athugað hvort rétt væri safnað. Reyndist það allt vera skeljar, utan ein krabbaskel, sem Svanfríður hafði látið í sinn poka. Hún var nú heldur ekki nema 4 ára. Þegar heim kom voru allir orðnir þreyttir og latir. Samt var tekið til við að fægja skeljarnar og Elín límdi sín- ar skeljar utan á vindlakassa og bjó þannig til fallegan skeljakassa. Slíkar fjöruferðir falla að vísu fljótt í gleymsku, en þegar árin líða geta þær vakið upp unaðslegar endurminn- ingar, sem glatt geta þreyttan huga og slegið bjarma fram á veginn. Þá get- ur hinn fullorðni maður þakkað guði fyrir þá vizku, sem náttúrulífið hefur gefið honum. Aldrei má gleyma því, að faðir vor himneskur er á bak við allt sem við sjáum og skoðum. Því er oss skylt að þakka honum í bænum okkar. Jón afi. BJÖRN RIDDARI, VE 127. StærS 53 smálestir brúttó. Smíðaár 1878. Umbyggður 1942. Heimahöfn Vestmannaeyjar. í:i?£S2S2S2S2SSS2SSSSSSSiiS£S£SSS2SiSÍSSSSSSS£SSSSSSS£SSSSSSSSSSSSSSS2S£S2S£SSSSSSSSSSSSS£S2SSS2SSgSSSSSS2SSS2S2SSg2SS SKIPAMYNDÍR 117

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.