Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 7

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 7
Uni vatnspóstinn og allir vildu komast sem fyrst að. Flest var ])etta gamalt fólk, og mér fannst l)!1ð ósköp fátæklegt. „Þetta eru bara vatnskarlar og vatnskerlingar," sagði drengurinn. í þessu *íom drengur á móti okkur. Hann fór að stríða fylgdarmanni mínum með ])ví að hann væri með stéjpu. Þetta þoldi hann ekki og hljóp frá mér. Eg var nú orðin ein, og hélt að mér væri alveg óhætt. Ég gekk ])vi óhikað áfram, en allt i einu var ég orðin ramvillt. Ég sá menn vera að vinna við að grafa fyrir húsi. Lítil telpa var að færa Pabba sínum. Ég gekk til þeirra og bað þau að visa mér til vegar i Skuggaliverfið. Telpan var fús El þess. „Við skulum ekki fara þessa götu,“ sagði hún, „því þar er „Svinastian“.“ Hún benti á stórt hús. „Nei, Baula komin,“ var sagt rétt hjá mér. Ég leit við. Þar var þá Helgi Thorlacius, son- Ur Elinar Snorradóttur, gamallar grannkonu okkar. Þau voru flutt til Reykjavíkur. Helgi vann við 1 bomsensverzlun. Þau mæðgin höfðu verið mér góð, og ég sótti mikið til þeirra. Baulunafnið var Síelunafn, sem Helgi gaf mér, þegar liann var að bera mig á milli bæja. Það var heldur en ekki tognaðarfundur. Ég lofaði að koma heim til hans. Hann sagði mér að mamma sin mundi vilja Enna mig. ^egar ég kom til mömmu var hún orðin dauðlirædd. Drengurinn hafði komið heim og sagt hann væri búinn að týna mér. En nú vildi ég óð og uppvæg fara að verzla. Við fórum i tvær búðir. Mér fannst ósköp til um varninginn. Ég sá rósótt sirz og margt sem ég hafði ekki séð áð- Ul'. Svo voru það skórnir. Mamma mátaði á mig þá, sem mér þóttu fallegastir. Þeir voru mátulegir °S kostuðu kr. 2,25. Ég vildi fá að halda á bögglinum út úr búðinni. Ég gat varla trúað þvi, að ég ietti svona fallega skó. Nú átti ég 25 aura eftir og vildi kaupa eitthvað lianda systkinum mínum. bað varð úr, að ég keypti rúsínur. Við fórum heim til Elínar Snorradóttur. Hún tók okkur ákaflega vel, gaf okkur kaffi og alls ^Wiar kökur, sem ég liafði aldrei séð, en þótti ákaflega góðar. Áður en við fórum, kom hún mcð Hvita svuntu með rauðum leggingum og mátaði á mig. Hún reyndist mátuleg. Elín sagðist liafa ætl- að að senda mér hana i afmælisgjöf, en fyrst ég hefði komið, væri bezt ég fengi liana strax. Mér Eannst ég aldrei hafa séð svona fallega svuntu. Og ekki spillti það gleði minni þegar Helgi kom P16® döðlur, brjóstsykur og súkkulaði í stórum poka, og sagði mér að hafa i nesti. Það var farið að líða á daginn, en við áttum eftir að koma til Katrínar frænku. Hún bjó við -aufásveg. Yngsti sonur hennar, Gunnar, var ákaflega þjóðlegur við mig. Hann bauðst til að sýna 'Uer kirkjuna og þingbúsið, og um tugthúsið sagði hann mér, að það væri haft til að láta í það hraklta úr Hafnarfirði, og á götunum væri pólití með borðalagðar liúfur, sem væru að leita að^ bessum krökkum, en mér væri óhætt, af því að liann væri með mér. Hann fór inn í búð og keypti grafikjur fyrir 25 aura og gaf mér þær í nesti. Það fannst mér mikill höfðingsskapur. Þegar við mamma lögðum af stað heini, var ég orðiii lúin og kveið fyrir að ganga. f Fossvogi k°m riðandi maðúr á eftir okkur. Mér fannst ég verða allt i einu sárþreytt. Ó, ef ég fengi að koma ‘l bak. Maðurinn lieilsaði og-reið framhjá okkur, en varla meira en svo sem tvær liestlengdir, þá s*anzaði hanm og spurði livert við ætluðum. „Til Hafnarfjarðar," svaraði mamma. Hann leit ^bggvast á mig. „Á ég ekki að reiða þig dálitinú spotta?" spurði liann. Ég flýtti mér til hans. Eann lét mig stiga á fótinn á sér og lyfti mér á bak. Ég var fcimin, en það var ekki lengi. Mað- Urinn för að spjalla við mig og spyrja mig um allt mögulegt, og þar á meðal hvort ég væri farin lesa. Ég játti því. „Hvað Iestu?“ „Þjóðviljann, pabbi kaupir hann,“ svaraði ég. Maðurinn hló, en ba reiddist ég. „Það er ekkert að hlæja að,“ sagði ég stórmóðguð. „Það er góður karl, sem sltrifar Pjóðviljann, og það er gaman að sögunum.“ Nú hætti maðurinn að hlæja. „Á ég að segja þér dá- Úið? Ég er karlinn, sem skrifar Þjóðviljann." „Heitirðu Skúli Thoroddsen?“ spurði.ég. „Já, og á neima þarna,“ og hann benti mér á Bessastaði. Nú vaknaði forvitni mín, og mig langaði að vita meira. Ég vildi vita, hvernig hann færi að því að búa til stafina í blaðið. „Það er gert i vélum.“ S nú fór hann að segja mér frá prentvélinni. „En livað er að vera á undan samtíð sinni?“ spurði eg- >,Pabbi segir, að þú sért það.“ Skúli liorfði svolilla stund fram fyrir sig, svo brosti liann, að mér annst hálfraunalega. „Jæja, nú fírum við að skilja," sagði hann og stöðvaði hestinn. „Sá, sem er a Pndan samtið sinni, fer ríðandi eða lilaupandi þegar aðrir ganga. Vertu sæl, og heilsaðu pabba Pmum frá mér!“ Hann klappaði mér á kinnina, um leið og hann renndi mér af baki. Við vorum við 'munbrúnina. Nú fór ég að líta eftir mömmu. Þarna kom hún á Hraunsholtinu og fór hratt yfir. í hend- 111111 bar hún klút, og í honum var aleiga min, og mér fannst ég vera ákaflega rík. „Þú mátt ekki Se6ja krökkunum, að ég liafi verið reidd,“ sagði ég við möinmu, „þau stríða mér þá.“ Þegar við komum heim, var heldur en ekki tekið á móti okkur. „Þurftirðu að bera liana eða e'°a?“ spurðu systkini mín í kór. Ég leit bænaraugum á mömmu, og hún þagði. En þegar farið var að taka upp bögglana, vil(lu allir koma sér vel við mig. Svona sælgæti hafði alúrei komið á okkar heimili fyrr. Þegar ég var háttuð um kvöldið og fór að hugsa um allt, sem eK hafði séð og lieyrt, fannst inér þetta vera mikill merkisdagur og ég vera orðin ósköp rík. En þó la* Cltt bezt, og það var að vera komin heim. ^Ppelsínan. Það er vitað með vissu að aPPeIsinur hafa verið ræktaðar 1 Kína alllöngu fyrir Krists burð, og meira að segja voru þá til 27 mismunandi tegundir af þeim. Kringum árið 1400 komu sjómenn með appelsínur til Portúgal og sprutlu þær vel þar. Þegar Kólumbus fór í ann- að sinn til Amcriku, liafði hann með sér appelsinur, sem voru gróðursettar á Haiti. Nxí á dög- um sprettur þcssi heilnæmi ávöxtur i nær öllum heitari löndum. Talandi t'óiut. Barnahjálp Sameinuðu þjóð- anna, sem varð 20 ára 11. des. 1960, liefur að meðaltali haft til umráða árlega kringum 26 milljónir dollara (1118 millj. ísl. kr.) — en það samsvarar nokkurn veginn því, sem lieim- urinn ver til hergagnafram- leiðslu á einni einustu klukku- stund. o 20.547.942 dollurum er á hverri klukkustund varið til vopnaframleiðslu — eða O 493.150.608 dollurum á hverj- um degi — eða O 180 milljörðum dollara á ári hverju. • Barnadauði er fimm til tíu sinnum meiri i van]iróuðu löndunum en i iðnaðarlönd- unum. í nokkrum vanþróuð- um löndum er liann 40 sinn- um meiri lijá börnum á aldrinuni eins til fimm ára. • 30.000 börn láta lífið á hverj- um degi, ýmist af hungri eða sjúkdómum — og i mörgum tilvikum hefði verið liægt að bjarga lifi þeirra. • 16,5 millj. smábarna dcyja árlega á fyrsta nldursári um lieim allan. Andstæðurnar eru hrikalcgar: 650.000 fæð- ast í iðnaðarlöndunum, en 15.850.000 börn fæðast í van- þróuðu löndunum. 107

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.