Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 38

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 38
Nýjasta leikfangið frá Bandaríkjunum - leikfang fyrir drengi Cowboy sem heitir Johnny West. Með honum fylgja hlífðarbuxur, vatnsflaska, kistill, riffill, 2 skammbyssur, hnífur, stig' vélasprotar, hattur o. m. fl. Liðamót öll hreyfanleg. Fingurnir eru úr mjúku efni, svo hann getur haldið um beizlið á hest' inum Thunderbolt, sem hægt er að kaupa sérstaklega. Með hestinum fylgja reiðtygi. Indíáninn Chief Cherokee er vinuí Johnny West. Með honum fylgja 26 mismunandi hlutir, svo sem friðarpípa, höfuðfatnaður, örvar o. m. fl. Chief Cherokefi er líka með liðamótum, svo hægt er að setja hann i margs konar stellingar. Leikfang sem býður ótæmandi möguleika Heildrerzlun Ingvars Helgasonar TRYGGVAGÖTU 8 - SÍMI 19655

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.