Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 51

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 51
BJÖSSI BOLLA Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. 1. Bjössi hefur af tilviljun komizt á leiðarenda með skóna hans stóra Jóns og er nú að segja honum frá livernig allt geklt til á leiðinni, og hvernig standi á veru þeirra félaga þarna í hlöðunni. „Jæja, strákar mínir, þið lent- uð á réttum stað, og það var það bezta,“ segir stóri Jón. „Og nú komið þið inn með mér og fáið eitthvað heitt að drekka, til að liressa ykkur.“ — 2. Á leiðinni út úr lilöðunni tekur stóri Jón upp falskt skegg, sem liggur frammi við dyrnar. Hann lilær við og segir: „Eigið ])ið þetta?“ „Nei, nei, strákarnir hafa auðvitað misst þetta, þegar þeir flýttu sér í burtu. Það gæti samt komið sér vel að hafa svona lagað,“ segir Bjössi um leið og hann tekur við því og sting- ur því i vasa sinn. -— 3. Drengirnir hafa nú fengið ágætan morgunverð hjá stóra Jóni. „Það er kominn ágætis skíðasnjói' og það gæti verið gaman að fara á skíðum og reyna nýju skóna og ný- smurð skíðin. Og þið, strákar mínir, getið sem hezt staðið aftan á.“ — 4. Strákarnir eru til í ]>að og nú leggja þeir af stað og bruna á rjúkandi ferð niður brekkurnar. Þetta er nú spenn- andi! Allt gengur vel meðan ]>eir renna áfram niður brekkurnar. — 5. En svo Uemur ltröpp beygja og þá er ekki að sökum að spyrja. Bjössi missir jafn- vægið og stingst beint á liöfuðið i ný- fallinn snjóinn. Ferðin er svo mikil á stóra Jóni að liann sér livorki né heyrir. Og þegar Bjössi hefur jafnað sig eftir hyltuna, þá eru þeir komnir úr augsýn fyrir næsta hæðardrag. — (i. Bjössi hafði heyrt stóra Jón vera að tala eitt- Iivað um að bezt væri að fara ofan i kaupstaðinn, úr því hann væri kominn á skiðin — og allt gengi svo ágætlega á nýju skónum — og sklðin rynnu svo vel svona nýsmurð. — Bjössi kafar nú snjó- inn og kuldinn bítur hann í andlitið. Þá dettur lionum skeggið í lmg, dregur það upp úr vasa sínum og bindur á sig. „Jæja, þetta hlýjar nú dálítið," tautar Bjössi við sjálfan sig, ]>ar sem liann þrammar áfram i ]>ungri færðinni. „Þegar ég var lítill, tók ég 11111 lýsi á liverjum morgni." . *>Er hað þess vegna, sem nef- 1 'í‘ þér er svona rautt, frændi?" Kennarinn: Hvaða fugl er lirafn? Siggi: Söngfugi. Iíennarinn: Hvernig stendur á ]>ví, að þú segir aðra cins vitleysu, drengur? Siggi iitli: Nú -— hann pahhi segir, að húu mamma syngi eins og hrafn. Kennarinn: —- Ef ég segi: „Ég er farinn!“, er það þá rétt mynduð setning, Pétur lilli? Pélur: -— Nei! Kennarinn: — Nú. Hvers vegna ekki? Pétur: — Vegna þess að þér eruð hérna enn þá! Gesturinn: „Já, lierbergið er litið, en maður verður víst að sætta sig við það eina nótt. Og hér er svo lágt undir loft.“ Stúlkan: „Eruð þér vanur að standa uppréttur í rúminu, þeg- ar þér sofið?“ 151

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.