Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 45

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 45
I'itli: Heldurf5u að heppnin verði nieð okkur? Stóri: Ætli ]>að ckki! Útlitið er gott. — 2. Stóri: Nú verður þú að vera á varðbergi n'eðan ég opna gluggann. — Litli: Ég skal gæta mín, þó að mig langi nxi til að sjá, hvernig ]>ú ferð að þessu. — 3. Litli: Bærilega hefur hönum gengið. Bara að hann nái nú í eitthvað matarkyns. — 4. Litli: Góðan daginn, velkominn, ertu með nokkuð í pokanum? Stóri: Úeldurðu að hann væri annars svona fyrirferðarmikill, nulinn þinn! Komdu héðan á augabragði. — Lögregiuþjónninn: Hvað er nú a seyði? — Visir. Stóri: s1;flur hann vi® skulum 5. Lögregluþjónninn: Það er víst hezt að taka til fótanna og sjá, livað er í pokanum, því að þcssir náungar eru til alls Komdu á augahragði. Hann skipti um „gír“. — 6. Litii: Æ! Æ! Þú mátt ekki toga svona fast í handlegginn á mér, þú af. Stóri: Þú glcymir pokanum. — Skítt með það allt saman. — 7. Stóri: Komdu, hérna eru dyr, flýttu þér nú. Litli: Já, draga olikur inn i lxlýjuna, þó að ég sé nógu hlýr fyrir. — 8. Stóri: Ætli maður gæti ekki falið sig hérna bak við flíkurn- j11'’ eins og til dæmis pilsið hérna? Litli: Það þori ég ómögulega. Stóri: Það var þér líkt, auminginn þinn. — 9. Stóri: Þarna stendur 'ann þá eins og lxver annar hjálfi og starir á okkur, hann ælti að geta séð það, að við crum eins og venjulegar manneskjur. Lög- regluþjónninn: En hvað þær eru líkar þessum tveimur, sem ég var að clta áðan, og þó geta það ekki verið þeir. — 10. Litli: Digga- ^Sg> en livað maðurinn er skrítinn með gljáandi hnappa, ég vænti, að liann liafi ekki á sér nolckra peninga til að gefa okkur Vesa- n'gunum? Lögregluþjónninn: Bíöið þið augnablik. — 11. Stóri: Ef við eigum að bíða nokkuð, þá getum við nlveg eins farið strax. vj1 P'lsið flækist fyrir fótunum á mér. Litli: Reyndu að hysja Upp um þig pilsið, það er dónalegt að vera svona. Lögregluþjónninn: ... Ur varð ekki kápan úr því klœðinu. — 12. Stóri: Má ég elxki fara lieim og skipta um föt? Litli: Mig- langar að láta fæturna snerta J°rðina, svo vil ég lika ná i eittlivað utan yfir mig. Lögregluþjónninn: Nei. Þið komið báðir með mér beint á lögreglustöðina.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.