Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 49

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 49
m ___ TÍUNDA ÆFING: BaUlega, liendur ineð síðum, scztu upp an þess að beygja hné (og án l'ess að lieygja fætur). Þetta er erfið æfing, og meðan 1>Ú ert að komast upp á lagið, skaltu kræltja fótunum undir >'úm eða skáp, en takmark þitt er að geta risið upp án lijálp- artækja. Æfðu þessa æfingu fyrst fimm sinnum og bættu svo einni við vikulega. Þettn ei' ágætis maga- og mittisæf- ing. ELLEFTA ÆFING: Réttstaða, f*tur krosslagðir eins og teikn- ingin sýnir, liendur á mjöðm- Utn, sveiflaðu liægri fætinum tram og aftur — horfðu á teikninguna, þetta er fótbeygja ívam og aftur (eins og maður sér i kvikmyndum, þegar ridd- arinn beygir sig fyrir hefðar- mey). Æfðu liægri og vinstri fót á víxl. Æfðu þessa æfingu fyrst fimm sinnum og bættu svo við þig einni á viku, þar til ]>ú að lokum getur æft hana 20 sinnum. Þegar þú æfir þessa æfingu, skaltu hafa í liuga „riddarakveðjuna" (maður sér þessa kveðju í Alexandre Dum- as-kvikmyndum, t. d. „Þrír Tólfta æfing: Stattit i rétt- stöðu, útskeifur, armteygja út til hliðanna i axlarhæð, róleg hnébeygja, kyr'r á tánum og reyndu að setjast á hælana. Æfðu söiiiu æfingu aftur, en i þetta sinn arma beint fram, og enn aftur og nú með arma í seilingarhæð. Æfðu á þessa þrjá vegu daglega fyrstu vik- una og svo tvisvar á dag næstu vikur, eítir því sem kraftur eykst. Þetta er sú langbezta fótaæfing, sem ég þekki. Drottin um að varð- veita þig £rá hinu illa og nota þig í sína þjón- ustu. fóstbræður"). Þetta cr frekar erfið æfing, sérstaklega reynir þetta mikið á fótavöðvana. Þetta er ágætis fóta- og maga- æfing. Qe$ðu þct' tíma. Gefðu þér tíma, áð- ur en þti byrjar dagleg störf, til þess að biðja Gefðu þér tíma til þess að vera vinsamleg- ur og hugulsamur. Vin- samleg orð og glaðlegt andlit hefur sólgullin áhrif á umhverfið. Fytit SKÓLA, SKRIFSTOFUR, VIÐSKIPTALlF kaupir maðttr sér HAtlSER kúlttpenna og fyllingar Merki, sem hægt er að treysta. IEI$ iyllinéin meS hinni glæsileétt áierS. Heildverzlun AGNAR K- *)f|2E,NSSON Garðastræti 8 — Sxmi 16382.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.