Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 33

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 33
SITTHVAÐ getum við gert PQKI undir ])essi gctur veri'ð til ■nargra hluta nytsamlegur, fyr- ll' utan að vcra hreinasta þing nndir prjónadótið, þá getur ver- líott að liafa hann undir hað- föiin, ef þið skreppið í sund, og eil>s undir spariskóna. Það get- Ur verið ósköp auðvelt að húa öann til, eða vandasamt, eftir ]>vi ])Ve mikið þið viijið á ykkur *eEgja. Þennan poka er hægt að saunia úr margs konar efni og skreyta á margan iiátt, eða hafa engar skreytingar. Þið getið fóðrað hann og sett á hann rennilás, og verður iiann þá miklu eigulegri. Þessi á mynd- inni er einfaldur að gerð. Efni: 60 cm rautt poplin, 50 c,n grátt poplín, rautt auróra- karn, grátt auróragarn, pappa- sÞjald 13—14 cm í þvermál. *ið saumiS stilkinn með kcðju- Saumi, en kappmellið blómið e®a saumið með mislöngum sporum. prjúnadútið. Þið klippið út kringlótt stykki, 48 cm í þvermál (það er öruggara að húa til hréfsnið fyrst) af livoruin lit. Siðan teiknið þið 5 lilóm á Jivort stykki, 7 cm frá kantinum. Þið saumið blómin með kappmellu og keðjusaumi með rauðu garni á gráa lilutann, en gráu á þann rauða. A efri hlutann klippið þið rauf inn að miðju, og kapp- mellið svo raufina. Siðan strau- ið þið stykkin á röngunni, legg- ið þau saman rétt móti réttu og saumið saman i vél. Því næst snúið þið pokanum við og þræðið vel kantana og strauið undir stykki. Þá kappmellið þið hringinn i kring. Hankana húið þið til þannig, að þið takið 6—7 cm breitt efni, 25—30 cm langt, saumið sam- an á röngunni i vél, snúið því við og strauið, húið til hólk og feslið á miðjuna við endann á raufinni. Þið festið þvi næst pappann í holninn og er þá pokinn tilbúinn. Þið getið not- að margs konar efni og skreyt- ingar við gerð svona poka. Þið gætið bara þess, að ef þið not- ið ullarefni í pokann, þá er bezt að sauma í liann með ullar- garni, og þá þurfið þið að pressa stykkin með deigum klút áður en ])ið saumið þau saman. Þar sem veggspjöldin af Friendship-skrúfuþotiinni lílikfaxa eru nú þrotin, en hins vegar mikii eftirspurn eftir teikningunni, höfum við látið gera ný spjöld með teikningu af Snarfaxa, annarri Friendship-flugvél Flugfélags fsiands. Þessi teikning er aðeins minni en hin eða í hlutföllunum 1:125 (18.8 cm). Verðið er óbreytt, 15 krónur, burðargjaldsfrítt. Sendið nafn og heimilisfang ásamt greiðslu til Flugþáttar Æskunnar, pósthólf 14, Reykjavík. Merkið umslagið með F.27. Veggspjald með teikningu af Rolls-Uoyce 400 skrúfuþotu Loftleiða er í undirbúningl og verður tilkynnt, þegar það er tilbúið.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.