Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 34

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 34
KBKHKBKBKBKHKBKBKHKBKHKHKBKHKHKBKKBKBKHKBKBKBKBKKHKBKHKBKHKBKHKHKB Arngr. Sigurðsson: FLUG BRÉFDÚFAN Svifflugskóli. Hr. Jón Björgvinsson, Drápu- lilíð 5, Reykjavík, skrifar fiug- ]>æUinum og spyr um eftirfar- andi: A) Hvað ]>arf maður að vera orðinn gamall lil að fá inn- göngu í svifflugskólann? B) Er skólinn starfræktur alll árið? C) Hvar iætur maður innrita sig? Eins og ]>ið e. t. v. vitið eru starfandi 3 svifflugfélög á fs- landi, ]>. e. a. s. á Akureyri, Sauðárkróki og i Reykjavík. Svifflugfélagið í Reykjavík heitir Svifflugfélag íslands, og var ]>að stofnað 20. ágúst 1936. í 3. gr. laga Svifflugfélags ís- lands segir, að félagar geti orð- ið allir áhugamenn um svifflug, en umsækjendur yngri en 21 árs skulu leggja fram skriflegt samþykki foreldra eða forráða- manna. Svifflugfélagið hefur látið fjölrita sérstök umsóknar- eyðul>löð til útfyllingar fyrir þá, sem óskn að ganga i félag- ið. Árgjaldið er kr. 300. Eg vil sérstaklega henda öll- um á að kynna sér vandlega lög allra félaga, sem ]>eir liafa gengið eða ætla að ganga i. Þeir, sem eru yngri en 21 árs, ættu lika að láta foreldra sína lesa lögin. Svifflugfélag fslands starfar allt árið. Á sumrin fer öll starf- semin fram á Sandskeiði, og ]>á fer ]>ar fram verkleg kennsla i svifflugi. Mánuðina október til marz eru lialdnir fundir sið- asta mánudag livers mánaðar. Á fundum ]>essum eru rædd ýmis mál, liðið sumar rifjað upp og áætlanir gerðar um næsta sumar. Einnig eru sýnd- ar kvikmyndir og fyrirlestrar haldnir. Á þessa fundi eru all- ir áhugamenn velkomnir. Hvað varðar innritun í félagið vísa ég til formanns Svifflugfélags íslands, Þórmundar Sigur- bjarnarsonar, en hann er að hitta á Radíóverkstæðinu Hljómur, Skipholti 9, Rvík. Þónnundur hefur verið for- maður undanfarin ár og stjórn- að félagi sínu af mikilli alúð og dugnaði. Að lokum óska ég svo ]>ess, að sem flest ykkar kynnist hinni töfrandi iþrótt, sviffluginu. NORD 262 Áhöfn: 2 Sætafjöldi: 29 Hreyflar og orka: Tveir 986 öha. Turbomeca Bastan hverfil- hreyflar. Vænghaf 21.90 m. Lengd: 19.28 m. Hæð: 6.21 m. Hámarksflugtaksþungi: 10.300 kg. Arðfarmur: 3.200 kg. Farflughraði: 375 km/klst. Flugdrægi: 1500 km (með 3200 kg arðfarm). IKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBKHO Innlendur flugannáll 7. desember fauk radarspeg- illinn af radar flugvallarins á ísafirði. Radarinn stendur á Völlum við Hnífsdal. 11. desemher gerðist það, þegar Beeclicraft-flugvél frá Norðurflugi lenti á Flugvellin- um í Vopnafirði, að annað að- alhjólið hrökk upp aftur. Flug- vélin skemmdist lítilsliáttar, og enginn meiddist. ^ 16. desember var í daghlöð- unum frétt þess efnis, að Norð- urflug á Akureyri hyggðisl kaupa skrúfuþotu af gerðinni Nord 262 næsta vor. Flugvél |>essi er tveggja lireyfla há- vængja og tekur 29 farþega. 20. desember var lokið við samsetningu nýrrar ]>yril- vængju (TF-DIV) af gerðinni Brantley 305. Eigandi þyril- vængjunnar er Andri Heiðberg. ^ 23. desemher voru fluttar 3 lestir af öli eingöngu frá Akur- eyri til Reykjavikur með ann- arri Douglas-flugvél Flugsýnar, Norðfirðingi. Er augljóst, að tegundum þess varnings, sem fluttur er mcð flugvélum, fer stöðugt fjölgandi. 28. desember auglýsa Loft- leiðir afhendingu jöfnunar- hlutahréfa samkvæmt sam- þykkl aðalfundar 3. júni 1966. Héfur hlutafé félagsins hækkað úr 4 i 12 milljónir króna. Leiðrétting. í fehrúarblaðinu var í texta með mynd af nýjustu Boeing- þotunni talað um „fyrstu liljóð- fráu farþegaþotu Bandaríltja- manna“. í handriti mínu vai' alls ekki notað orðið liljóðfrár, enda er það alveg ónothæf þýð" ing á enska orðinu „super- sonic“. Þetta orð er reyndai' golt dæmi um nýyrði, sem sam- sett eru af mönnum, sem efn-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.