Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 42

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 42
VE RÐTRYGGÐ l-í FT RYGG I N G mmr™ tTfffTME " ' ft Tr/ggingafraeðingur Andvöku hefur útbúið nýja verðtryggða líftryggingu, sem er algjör nýjung hér á landi. Gamla líftryggingaformið, sparilíftryggingin, sem flestir kannast við, kemur nú, því miður, ekki að tilætluðum noturp- Þessi nýja trygging, sem er hrein áhættulíftrygging, er sérstaklega sniðin fyrir lönd, þar sem ör verðbólga hefur komið í veg fyrir eðlilega starfsemi líftrygginga, eins og t.d. hér á landi. í tryggingunni hækkar tryggingarupphæðin iðgjaldið árlega samkv. vísitölu framfærslukostnaðar. Dæmi: Hefði Sigurður Sigurðsson, sem var þrítugur 1962, líftryggt sig fyrir kr. 222.000.00 og greitt þá kr. 1.000.00 í iðgjald, væri hann tryggður í dag fyrir kr. 317.000.00 og greiddi kr. 1553.00 í iðgjald. Vér hvetjum alla fjölskyldumenn, sem hafa velferð fjölskyldu sinnar í huga, að hafa.samband við Aðalskrifstofuna Ármúla 3 eða umboðsmenn vora og fá nánari upplýsingar um þessa nýju líftryggingu. LÍFTRYGGirVCi\FÉL4GIÐ ANDVAKA

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.