Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 41

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 41
Hver getur nú feiknað? Hafið l>ið ekki öll heyrt sög- Una um Gyðinginn, sem ekki 'Udi hækka kau]> verkamanns sins? Þegar verkamaðurinn kom á *und hans og kvartaði yfir ]>ví, *1Ve kaup iians væri iágt, svar- aði Gyðingurinn: .,Við skulum nú sjá live marg- n' dagar eru í árinu.“ ,,365“ „Nei, Isak, nú skjátlast þér. Nu er hlaupár og þá eru dag- arnir 366. Hvað vinnur ]>ú niargar stundir á dag?“ „Átta.“ „Ójá, það er þriðjungur úr solarhring. Þú vinnur þá ekki llenla % af 366 dögum, það eru 122 dagar. Og vinnur þú á sunnudögum?“ „Nei.“ „Jæja, l>á verðum við að draga 52 frá 122 og þá verða H) dagar eftir, og svo vinnur l,u ekki á laugardögum Jieldur, *)Vl að laugardagur er hvíldar- da6Ur Gyðinga. Drögum þvi 62 H'á 70, ]>á eru eftir 18 dagar, og Svo færðu 3 daga frí um hátíð- ■'r og frí á sumardaginn fyrsta, en f frá 18 eru 14. Svo færðu Ol'lof á hverju ári?“ „Já, 14 daga.“ „14 frá 14 verður 0. Nú sérðu, Isak, að þú vinnur alls ekki, ég geid þér þvi kaup fyrir lireint ekki neitt, en samt fer þú fram •1 kauphækkun. Vertu nú sæll!“ Nú liefði ég gaman af að vita 'Vcrt ykltar gæti fundið það, lvar gamla Gyðingnum hefur skjátlazt í útreikningnum á d*minu. Siá blaðsíðu 129. trúr yfir LITLU Jens var aðeins litill götu- sdpari. Þetta var smávægilegt siarf j augum margra, en Jens l|gði mikla áherzlu á starf sitt °g það var rétt gert af honum. fann sagði við sjálfan sig: ”Hg skal sýna, að það starf sem eg vinn, er að minnsta Uosti 'e' af hendi leyst.“ Hag noklturn kom frú nokk- 131. Fallbyssukálan okkar þeytti ekki aðeins kúlu fjandmannanna langar leiðir upp í sveit, heldur lyfti hún og fallbyssu þeirra af vagn- inum. 132. Fallbyssan flaug í loft upp og ienti að lokum á skipi nokkru. Um 20 þúsund spænsk- ir hermenn voru þar um borð, og skipið sökk þegar. 133. Elliot hershöfðingi viidi endilega iauna mér fyrir þetta mjög svo óvenjulega afrek og sló upp mikilli veizlu. 134. Hann var varla búinn að lyfta glasi sínu og skála fyrir mér, er fallbyssukúla kom þjót- andi gegnum gluggann og lenti á miðju borð- inu. 135. Hershöfðinginn og vinir hans hlupu sem fætur toguðu út úr hcrberginu. Kúlan gat sprungið þá og þegar, en ég hikaði þó ekki við að taka hana til handargagns. ur að, þar sem Jens var nð vinna og það hittist svo á, að Jens var að ljúka við að sópa þennan hluta þessarar götu. Þá sagði frúin: „Þetta er sannarlega hezt sópaða gatan, sem ég hef nokkurn tima séð.“ „Já, ég geri mitt bezta,“ sagði Jens. Þessi orð festu sig i huga frúarinnar, og það leið ekki á löngu, unz hún útvegaði Jens litla miklu hetra starf. Hann kom sér mjög vel í nýju stöð- unni og tók miklum framför- um og varð nð lokum vel stæð- ur maður. Þegar hann var spurður að þvi, livers vegna allt hefði heppnast svona vel fyrir lion- um, var liann vanur að svara á þessa leið: „Það er vegna þess, að ég gerði mitt bezta, þegar ég sópaði göturnar." Hver er hún? Myndin er tekin af Carroll Baker, þegar hún var rúmlega eins árs gömul. 141

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.