Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 15

Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 15
Butí'alo Bill hafði rétt fyrir sér. Það Vafð brátt ljóst, að Indíánarnir fóru hraðar en hann eftir brúninni. Paff! Skammbyssa hans sagði til sín, og h'emsti Indíáninn féll. Paff! P-iffilkúla frá öðrum rauðskinna ^lesstist út á klettinum fyrir ofan höfuð Bills. »Vel er skotið!" umlaði Bill. Hann Sendi frá sér aðra kúlu og enn féll e‘nn Indíáni. Pn honurn var ekki svarað aftur í l)etta sinn. Indíánarnir voru alveg 0lðlausir af hræðslu vegna skotfimi Pills og gátu varla stunið upp svari, Þegar einn þeirra loks hafði hug á að spyrja, hvað þeir ættu að gera. »Þeir ætla líklega að lofa mér að h°rnast að brúnni á undan sér,“ lrugs- ‘1 1 Bill. „Þeim finnst víst öruggara ráðast á mig, þegar ég sný bakinu Vlð þeim, þessum líka hetjum." Hann hafði haldið áfram göng- U|tni allan tímann, sem skothríðin stóð yfir — liann hafði ekki einu sinni stoppað til að miða, þegar hann skaut. Brátt voru ekki nema nokkrir metrar eftir að trjábolnum. Indíánarnir héldu sér enn í liæfi- legri fjarlægð. Nú var ekki meii;a um að ræða en sex til sjö fet að bolnum! Fjögur — þrjú — tvö! Áður en hann gat raunverulega gert sér grein fyrir Jjví, hvernig hann hefði komizt á trjábolinn, stóð hann nú uppréttur á sléttu og mjúku trénu, hálu og liættulegu eftir rign- ingar og óveður, sem geisað höfðu í tilveru Jress þarna. En Buffalo Bill hafði ekki tíma til að stanza og hugsa um hvað væri fyrir neðan hann eða hlusta á nið Svörtufossanna. Nokkrar örvar og álíka margar riffilkúlur hvinu við eyru hans, en hann hélt áfram og lét ekkert hafa áhrif á sig. Loksins hoppaði hann síð- ustu tvo, Jrrjá metrana yfir á örugga grund og sá þá mjótt klif sem skarst inn í klettinn. Hann stökk inn í klii'- ið og lirósaði happi yfir því, að þarna væri staður, sem hann gæti dvalizt á, nokkurn veginn öruggur og skotið niður óvini sína um leið og Jjeir kæmu í augsýn. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem Indíánarnir gerðu axar- sköft, þegar Jjeir börðust við hann. Klifið endaði í helli, sem var myrk- ur og skuggalegur, og Bill gat ekki séð meira en um metra frá sér. Hann var um Jjað bil að snúa við og ganga út að munnanum aftur, Jjegar æðis- legt urr kvað við í eyrurn hans og stór, svartur skuggi reis upp fyrir framan hann. Bjarndýr — stór svartbjörn, óð'ur af' reiði yiir því, að svo skyndilega var ráðizt inn í bæli sitt! Byssa Bufialo Bill þaut eins og elding út úr hulstrinu aftur. En um leið og hann lyfti upp hendinni og miðaði á annað hinna lýsandi augna, sveiflaði björninn öðrum hrammin- um í áttina að höfði hans. Hann beygði sig — og bjargaði þannig lífi sínu, en við sveifluna náði loðinn hrammur óargadýrsins til byssunnar og sló hana eitthvað út í dimmuna. Buffalo Bill rak upp reiðióp. Það var ómögulegt að ná aftur byssunni í þessu myrkri. Hann þreif til stað- arins, senr hnífur lrans átti að vera, en mundi Jrá allt í einu að hann hafði fleygt honunr frá sér nreð byssununr og skotfærunum til Walt Withers. Hann var óvopnaður með óargadýr fyrir framan sig og villimenn að baki! Björninn færðist nær og rak upp ægilegt öskur, sem var alveg að æra hann og reis nú upp á afturfæt- urna til að gera út af við fórnar- lanrb sitt. Buffalo Bill vissi ofur vel, hverjar af'leiðingar högg bjarnarins hlaut að lrafa í för nreð sér. Ekki eitt einasta bein í líkama hans gæti stað- izt Jjunga þess og ægilegur dauði lrlaut að bíða hans á næsta augna- bliki. Heitur og ógeðslegi andardráttur dýrsins skall á andliti honum og æsti hann til franrkvæmda. Hann rak tvö lrögg nreð hnefanum í skrokk dýrs- ins og stökk síðan aftur á bak. Björninn fylgdi fast á eftir og rak lrann út á brúna. Bill rann á hálu trénu og bjargaði sér frá að falla nið- SVARTUR SKUGGI REIS UPP fyrir framan hann. ^ 115

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.