Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 23

Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 23
Gauti Hannessoa: Handavinna 1. Mjó nælon-snúra, rúmleg; 2. 10 tóm tvinnakefli. 3. 2 korktappar. 4. Lítill gúmmíbolti. 5. Pensill og litir. Slanga handa Uíla bróður 100 cm á lengd. Það sem gera þarf: 1. Málaðu tvinnakeflin græn með gulum blettum. 2. Gerðu snrágöt á boltann og korktappana. 3. Málaðu tappana svarta. 4. Málaðu boltann grænan með gulum blettum og tvö augu þarftu að teikna eða mála á hann, livít og svört. 5. Gerðu hnút á annan enda snúrunnar og þræddu kork, tvinnakeflin og boltann upp á hana. 6. Síðari korkurinn er settur framan við boltann og hnýttur smáhnútur þétt við hann. Skelja - krukkan. 1. Meðalstórt niðursuðuglas eða krukka undan sírópi, 2. Nokkrar skeljar úr fjörunni. 3. Þekjuvatnslitir. 4. Glært lakk og pensill. 5. Leir. 6. Valnslitapensill. Það sem gera þarf: 1. Sjóða skeljarnar í sápuvatni. 2. Mála skeljarnar og lofa þeint að þorna. 3. Þekja hliðar krukkunnar með leir (lmoðleir). 4. Þrýsta skeljunum í leirinn. 5. Lakka yfir leir og skeljar.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.