Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1967, Qupperneq 29

Æskan - 01.09.1967, Qupperneq 29
M yeizin u íliróllir? Rúmlega 100 svör bárust við fyrstu get- raun íþróttasíðunnar, af þeim voru 46 rétt. Þegar dregið var um verðlaunin, komu upp þessi nöfn: Sigríður Leifsdóttir, Hítar- dal, Hraunhreppi, Mýrasýslu; Ása Þórðar- dóttir, Háagerði 11, Reykjavík; Guðmund- ur Hálfdánarson, Vík í Mýrdal, V-Skaft. NÝ GETRAUN Reynið við þessar fimm þrautir. Vand- inn er aðeins sá, að velja rétta svarið. Þrír sigurvegarar hljóta bókaverðlaun. Sendið svör til Æskunnar fyrir 15. okt. n.k. 1. Elzta starfandi íþróttafélag á íslandi er: a) Knattspyrnufélagið Þróttur, b) Glímufélagið Ármann, c) Týr í Vestmannaeyjum. 2. í byrjun júli s.l. sigruðu íslendingar Norðmenn í knattspyrnu. Markvörður íslenzka liðsins hét: a) Guðmundur Pétursson, b) Sigurður Dagsson, c) Björn Lárusson. 3. Samnorræna sundkeppnin fór fyrst fram árið 1951. Þá sigruðu: a) Danir, b) Finnar, c) Islendingar 4. Fyrsti íslendingurinn, sem stökk 2 metra í hástökki svo vitað sé, hét: a) Jón Þ. Ólafsson, b) Gunnar á Hlíðarenda, c) Jón Pétursson. 5. Danir vildu eitt sinn fá íslenzka íþrótta- konu og láta í staðinn nokkur handrit. Þessi kona hét: a) Sigríður Sigurðardóttir, b) María Guðmundsdóttir, c) Hrafnhildur Guðmundsdóttir. að horfa á góða knattspyrnu. Ég lief þá trú, að ekkert sé ungum dreng eins góður skóli og að horfa á fyrsta flokks knatt- spyrnu. Sérliver drengur, sem eins er á- statt fyrir og mér og okkur félögunum, eignast sinn uppáhalds knattspyrnumann og sitt eftirlætislið. Mitt uppálialdslið var Arsenal. Það getur verið hættulegt að þjálfa unga drengi i knattspyrnu einni saman. Þeir eiga að synda, leggja slund á skíða- og skautaferðir, og umfram allt leikfimi. Mjög mikilvægt er að kenna drengjum að spyrna rétt, bæði liggjandi knetti og knetti á hreyfingu. Líkamlega vel þjálfað- ur drengur, sem kann að spyrna knctti, lioiium eru allir vegir færir. Ég var sautján ára, þegar ég lék fyrsta leikinn minn fyrir Kispest. Við töpuðum að vísu 3:0, en ég slapp bærilega frá þessu. Og svo kom striðið fyrir alvöru. Fallbyss- urnar voru varla þagnaðar, þegar þráður- inn var tekinn upp á ný. Það sumar, hinn 21. ágúst, lék 18 ára gamall drengur frá Kispest fyrsta landsleikinn sinn. Loltsins átti draumurinn að rætast. Völlurinn var yfirfullur. Ég var tauga- óstyrkur úr hófi fram og hvergi nærri mínu hezta, gerði villur og fann ekki tón- inn. Við vorum í sókn. Zsengeller hrauzt í gegn. Ég fylgdi honum eftir í 8 metra fjarlægð í stöðu vinstri innherja og átti von á þvi, að hann negldi knöttinn i netið á hverri stundu. Eu liann æpti til mín: Hæ, Oczi! Skjóttu ! Knötturinn svo sem kyssti jörðina fyrir fótum mér, og ég skoraði. Það var svona einfalt! Allt ætlaði um koll að keyra. Knötturinn lá þarna í netinu, og það var ég, sem skoraði! Eg ætlaði varla að trúa þessu. Það var Zsengeller að þakka, að ég hafði skorað mitt fyrsta mark í landsleik. Þetta var óskapleg uppörvun. Sjálfstraust mitt rétti við og taugarnar voru allt í cinu i fullcomnu lagi. Ég lék eins og engill. í hálf- leik var ég búinn að hæta tveimur við, og það stóð 4:2 fyrir okkur. Leikurinn endaði 5:2. Sama sumarið lékum við við Rúmena. Við unnum 7:2 án erfiðismuna. Árið eftir lékum við gegn Austurrikismönnum í Vín. Við töpuðum 3:2, og ég var vonsvikinn. Það skyldi takast hetur næst. í maí 1947 lékum við gegn Ítalíu í Torino. Þá höfðu Ungverjar ekki unnið ítali í 20 ár. Nú var tækiíærið að hefna harma siuna. í hálfleik sióð 1:0 fyrir ftalíu og það var sanngjarnt. En í seinni hálfleik lékum við vel, og þegar tvær mínútur voru eftir af leik, var staðan 2:2. Við börðumst eins og 1 jón fyrir því að skora úrslitamarkið, en hvað skeður? ftalirnir skora óvænt og vinna 3:2. Það var reiðarslag. Eftir leikinn kom til mín maður með fullgerðan samning. Ég átti að fá 30.000 sterlingspund, ef ég vildi skrifa nafnið mitt á hann og gerast atvinnumaður n Ítalíu. ___lO*Ol__________________________________________________ •)«0»0«0»0»0«0»0»0«0»0»0»0«0«0*0«0*0®0*000#0*0«0«0»0*0*0» •o Skrýtlur. 82 Ókunna konan: Áttu engin systkini, stúlka litla? Lisa: Jú, ég á liálfan annan hróður. Ókunna konan: Hálfan ann- an bróður? Hvernig á að skilja það? Lísa : Ég á þrjá hálfbræður, og þrir hálfir er sama sem einn og hálfur, eins og ]>ú veizt. Hanna litla: Viltu skipta fyr- ir mig íieyring, mamma? Móðirin: Hvernig viltu láta skipta lionum? Hanna litla: í íuttugu og fimm-eyringa. Læknir (fær sjúklingi lyf- seðil): Sjáið þér nú til, Ólafur! Þetta skuluð ]iér taka inn ]irisv- ar á dag. Ólafur: Ne-ei, það get ég ckki, lierra læknir. Ég get ó- mögulega étið pappír. Móðir: Ég er mjög ánægð með vitnisburðinn, sem þú færð í skólanum, Eiríkur. Eiríkur: Þetta hélt ég alltaf, og ég sagði það líka við kenn- arann, en ég gat ómögulega fengið hann til að breyta þvi. 82 SS 82 28 28 28 28 28 O* 82 % om •o 28 28 81 82 82 •O 28 O* 82 28 28 O* 82 Rétt - Rangt 28 Segið til um það, hverjar af liesaúm fimm fullyrðingum eru réttar og hverjar rangar. Strik- ið undir orðin rétt eða rangt eftir því sem við á Jiverju sinni. 1. Naddoður byggði skála Við Skjálfandafljót og gaf land- inu nafnið ísland. Rétt — Rangt. 2. Fjórir af forsetum Randa- rikjanna voru myrtir meðan þeir sátu við völd. Rétt — Rangt. 3. Það finnast höggormar á ís- landi. Rétt — Rangt. 4. í nóvembermánuði eru dag- arnir 31. Rétt — Rangt. 5. Iljar isbjarnarins eru loðn- ar. Rétt — Rangt. Sjá lausnir á bls. 353. 28 28 §8 O* fo om 82 •o 28 §§ O* •o 28 82 28 28 28 28 O* 82 •O 28 28 82 ?2f2#0?0*0*0*0*0*0*0«0»0*0*0*0»0*0»°»o*o*o*o«o»o*o*o*o*c o*o«o«o«o*o*o«o«oao«o*o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o»o*o*o*o*o«o« 337 Framhald.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.