Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1967, Side 34

Æskan - 01.09.1967, Side 34
Nýjasta leikfangið frá Bandaríkjunum - leikfang fyrir drengi Cowboy sem heitir Johnny West. Með honum fylgja hlífðarbuxur, vatnsflaska, kistill, riffill, 2 skammbyssur, hnífur, stíg- vélasprotar, hattur o. m. fl. Liðamót öll hreyfanleg. Fingurnir eru úr mjúku efni, svo hann getur haldið um beizlið á hest- inum Thunderbolt, sem hægt er að kaupa sérstaklega. Með hestinum fylgja reiðtygi. Indíáninn Chief Cherokee er vinur Johnny West. Með honum fylgja 26 mismunandi hlutir, svo sem friðarpípa, höfuðfatnaður, örvar o. m. fl. Chief Cherokee er líka með liðamótum, svo hægt er að setja hann í margs konar stellingar. Heildverzlun Ingvars Helgasonar TRYGGVAGÖTU 8 - SÍMI 19655

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.