Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 39

Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 39
SPU RNINGAR OG SVÖR Margir drengir hafa óskað cftir upplýsinguin um flugnám. Flugnám skiptist i tvo Jiluta: l)óklegt og verklegt. Fyrsta stig- ið er svokallað sólópróf, það er að segja próf, sem veitir flugnema réttindi íil að fljúga einliðaður innan sjónmáls þess flugvallar, er kennslan fer fram á. Til að öðlast slík réttindi ]>arf flugnemi að liafa lokið að minnsta kosti 8 klukku- stunda námi með ílugkennara, og Jiafa fyllt 17 ár. Eóklcgt nám fyrir próf þetta er einfalt, nokkrar spurningar um flugreglur og Jielztu eigin- leika viðkomandi flugvélar. Næsti áfangi er svo einkaflug- próf (A próf). Skal flugnemi l>á cliki vera yngri en 18 ára og liafa lokið 40 flugstundum. í prófi ]>essu slial nemandinn sýna Jiæfni sína við að fram- kvæma meðal annars eftirtald- ar flugraunir: lenda flugvél úr 800 metra Jiæð með hreyfilinn stöðvaðan, þannig að flugvélin stöðvist innan 100 metra frá fyrirfram áltveðnu marlii, liann slial geta rétt flugvél úr ofrisi (stall), hann skal fljúga tvo krappa hringi með að minnsta liosti 60 gráðu Jiliðarlialla og má liæðin ckki breytast um meira en 60 metra. Bólileg kennsla er i eftirtöld- um námsgreinum: almennar Joftferðareglur, siglingafræði, veðurfræði, flugeðlisfræði og lielztu grundvallaratriði um meðferð og daglegt eftirlit flugvélahrcyfla. Að ]>essu námskeiði lolinu er ]>reytt próf, og verður nem- andinn að liljóta að minnsta kosti 70 prósent i aðaleinltunn til að standast það. Einliaflug- prófið veitir réttindi til að fljúga með farþcga endurgjalds- laust. Þriðji áfanginn í flug- námi er atvinnuflugmannspróf- ið (B próf). Þar skal umsæltj- andi elilti vera yngri en 19 ára, skal fullnægja ströngum Jieil- hrigðiskröfum og liafa að minnsta ltosti miðskólapróf. Verltlegar og bóltlegar greinar eru að mestu þær sömu og kenndar eru fyrir einliaflug- prófið, en ýtarlegri og meiri nákvæmni í flugraunum. 200 flugstunda heildartimi er lág- marli fyrir atvinnuflugprófið, þar af sltulu 20 Itlst. vera í langflugi, 10 ltlst. í hlindflugi og 10 ltlst. i næturflugi. Próf þetta vcitir flugmanni réttindi til að starfa sem aðalflugmað- ur í flugvél, sem annast flutn- inga gegn endurgjaldi, þó cltlti reglubundnu atvinnuflugi. Til að öðlast fullgild réttindi flug- stjóra þarf flugmaður að talia í viðhót hlindflugspróf, at- Kæra Æska. Ég hef lteypt þig síðustu þrjú árin og þaklia þér alla þá skemmtun, sem þú hef- ur veit okkur hér á lieimilinu. Sögur ]>inar og allur sá fróð- leikur, sem þú hirtir, er góður, en mesta slienuntun liöfum við samt af öllum þínum þáttum. Þess vegna ætla ég að hiðja þig að segja mér, hvenær John Wayne kvikmyndaleikarinn frægi er fæddur og hver er liona hans. — Lóa. Svar: Jolin Wayne, sem oft er nefndur lionungur villta vest- ursins, er fæddur i Ioiva 26. mai árið 1907. Hans rétta nafn er Marion Michael Morrison. Hann er hávaxinn maður, 196 cm á liæð, og er þríkvæntur. Eiginkonur hans: 1 fyrsta lijónabandi Josepliine Sacez, í öðru hjónabandi Esperanza Baur, og núverandi ltona lians vinnuflugpróf hið meira og flugstjórapróf. Siglingafræði- nám er talið mjög æsliilegt, en er ]>ó ekki sliylda fyrir flug- menn, þó er það svo, að flestir hafa teliið það. Bóklegu nám- skeiðin fyrir A og B próf Itosta hvort um sig 5000 krónur, sigl- ingafræðinámskeið um 16.000 krónur. Ein klukliustund á með- er Pilar Palette. Heimilisfang: 1022 Drive, Beverly Hills, Cali- fornia, U.S.A. alstórri einshi'eyfils kennslu- flugvél liostar um 5—600 krón- ur. í blindflugsnámi cr krafizt tveggjalireyfla flugvéla, sem munu liosta að meðaltali um 1500 krónur á klukkustund. Nánari upplýsingar geta allir i'engið með því að skrifa til hinna stai'fandi flugsltóla i Reykjavik og á Aliureyri. íþróttablaðið Kæra Æslia. Ég hef áliuga á að gerast kaupandi að íþróttablað- inu, en nú veit ég elilii til livers ég ætti að snúa mér. Getur þú ekki hjálpað mér? Með þökk fyrir allt gamalt og gott. — Rúnar. Svar: íþróttablaðið er gefið út af íþróttasambandi íslands, og getur ]>ú skrifað til slirifstofu sambandsins, en hún er til liúsa í íþróttamiðstöðinni í Laugar- dalnum í Reyltjavik, simi skrif- stofunnar er 30955, en ritstjóri blaðsins er Þórður Sigurðsson. Blaðið kemur út 10 sinnum á ári og árgangurinn kostar nú lir. 200. Konungur VfiStUfSÍnS.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.