Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 8

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 8
Curie hjónin unnu markvisst aS áhugamálum sínum meSan bæði lifSu. hjónin Nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 1903, ásamt Antoine Henri Becquerel, sem fyrstur fann geisla- virknina. Þar með má segja, að samstarfi þeirra hjóna Ijúki. Pierre Curie varð fyrir vagni á götu í París og lézt af sárum. En frú Curie hélt áfram vinnu sinni. Síðar naut hún aðstoðar dótt- ur sinnar, Irerie. 1911 hlaut hún Nóbelsverðlaun í efnafræði. Hún lézt árið 1934 af völdum meinsemda, sem ógætni í meðferð geislavirkra efna olli. I þá daga var þessi hætta ókunn og urðu margir vísindamenn fyrir barðinu á því. Þess má geta, að María Curie var fyrst kvenna til að hljóta prófessorsstöðu í frönskum há- skóla (1906). Dóttir hennar, Irene, varð í raun arftaki hennar og hlaut hún ásamt manni sínum, Frederick Joliot, Nóbelsverðlaun 1935. Framlag pólsku stúikunnar til vísindanna er eitt hið mesta, sem nokkur hefur í té látið. Einkum eru það læknavísindin, sem notið hafa góðs af uppgötvun Curie fjölskyld- unnar. Geislarnir, sem voru valdir að dauða Maríu Curie, hafa bjargað milljónum mannslifa. Skátablaðið. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.