Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 58

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 58
Wm SAMEINUÐU Þ3ÓÐIRNAR WM Allsherj arþingið. Öll aöildarríkin eiga sæti á Allslierjar- þinginu. Hvert ríki liefur í mesta lagi fimm fulltrúa á Allsherjarþinginu. Hvert ríki ræður því sjálft, hvernig ]iað velur fall- trúa sína. Tvo Jiriðju iiluta atkvæða þarf til þess að samþykkja tiilögur, sem snerta frið og öryggi milli þjóða, ennfremur Við kosningu fulltrúa í ýmsar stofnanir S. Þ., til upptöku í S.Þ., til brottvikningar Um stundarsakir, auk þess vandamál sem snerta Gæzluverndarráðið og um fjárhags- áætlunina. í öðrum málum nægir einfaldur meirihluti. Hvert aðildarríki liefur eitt at- kvæði á Allsherjarþingi. Allsherjarþingið kemur saman einu sinni á ári til reglulegra funda, og kemur Jiingið saman í september. Aukaþing má kalla saman eftir tilmælum Oryggisráðs, eða ef meiri liluti aðildarríkja æskir þess, eða fyrir tilmæli eins aðildarríkis, sem hef- ur fylgi meiri iduta aðildarrikja á bak við sig. Öryggisráðið. — í Öryggisráði eru fimm ríki fastir að- ilar: Frakkland, Sovétrikin, Stóra-Bret- land, Bandaríkin og Kína, og sex ríki lijörnir aðilar, sem Allsherjarþingið kýs til tveggja ára í senn. Öryggisráðið starf- ar á vegum allra aðildarríkja S. Þ. Þau hafa öll skuldbundið sig til að framl'ylgja ályktunum þess og leggja því íil hervædd- an liðsafla og viðhalda friði og öryggi. Öryggisráðið er stöðugt að starfi, og full- trúi frá hverju ríki, sem hlut á að máli, ska! alltaf vera viðstaddur í aðaIhækistöðv- um S. Þ. Dag Hammerskjöld. Þvottabjörninn er mjög al- gengur í Norður-Ameríku og skinnið var áður fyrr injög eft- irsótt til húfugerðar meðal landnema í Bandaríkjunum. Þótti sá eiginlega ekki maður með mönnum, sem átti ekki slíkt höfuðfat. Auðvelt er að temja þvottabjörninn, en hann er mjög grimmur og harð- skeyttur, ef á liann er ráðizt. Skóílan mikla á myndinni er stærsta sjálfhreyfanlega tækið, sem maðurinn hefur smíðað. Ilún er knúin mcð rafmagni og getur tekið 173 smálestir af mold og grjóti i einum liita. Skóflan, sem sniíðuð er vestur í Milwaukee i Bandaríkjunum, er á hæð við 20 liæða liyggingu og hreiddin eins og þjóðvegur með 8 akreinum. Maísinn er uþprunninn i Veslurheimi, og þekktu hvítir menn hatin ekki, fyrr en Kol- umbus liafði fundið Ameriku i annað sinn fyrir Evrópumenn, og kynntist lionum í mataræði Indíána. f ]iá daga voru itiarg- vislegar helgiathafnir Indíána tengdar gróðursetningu maís- jurtarinnar og uppskeru henn- ar og annars jarðargróðurs. Áætlað var að árið 1000 hefði bandaríska Jijóðin notað um KiO milljarða lítra vatns daglega, en 00 árum síðar var vatnseyðslan komin upp i nær 1.300 millj- arða lítra á dag. Minnst af ]iessu er drulskið eða notað til matargerðar. Iðnaðurinn gleyp- ir óhemju vatn, því að t. d. þarf nær 260 |ms. lítra til að fram- leiða aðeins eina smálest af stáli. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.