Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 32

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 32
Ævintýri HERAKLESAR Þriðja þraut. Nœsta starfið, scm Evrýsþves konungur liauö Heraklesi, var ekki nœrri svo háskalegt eins og liin tvö, sem frá liefur verið sagt, en tafsamt var ]>að mjög og mesta ]>reytuverk, og til ]>ess þurfti nærri þvi meiri ]>raut- seigju, en mönnum er gefin. Hann átti að ná hirtinum á Keryníufjalli og færa konungi hann iifandi og óskaddaðan. IJessi fagri og ágæti lijörtur liafði lengi verið alltunnur um allt land, og enginn maður hafði getað náð honum. Hann hafði eirfætur og gullhorn og fór eins hratt og vindurinn. Herakles elti lijörtinn i heilt ár, en gat ekld náð í Jiann. Hverja vikuna eftir aðra og hvern mánuðinn af öðrum Iiljóp Jiann á eftir þcssum hirti til að veiða hann, enalltaf hvarf lijörturinn lionum eins og svip- ur eða þoltumynd, þangað til honum loks Jiugkvæmdist að húa til snöru, sem liann gæti veitt hjörtinn í lifandi. Honum tókst nú að elta lijörtinn yfir fjallið og þangað sem Jiann Jiafði lagt snöruna, og hann var þá svo Jieppinn, að lijörturinn liljóp J>eint í Jiana. Nú )>att Iferakles saman fætur l>jartar- ins traustlega með mjúkum l>öndum, svo að hann skyldi ekki saka, lagði hann síðan á herðar sér og færði hann Evrýs- þevi konungi lifandi. Fjórða þraut. Evrýsþevs varð svo glaður við það, að hafa eignast Jiennan fræga hjört, að hann skipaði Heraklesi þegar í stað annað starf, svipað, en miklu torveld- ara. Um hdraðið kringum Eryman]>onsborg gekk laus hræðilegur villigöltur, sein drap fénað manna og stórspillti görðuin þeirra. Pennan gölt krafðist konungur nú af Hera- klesi að liann næði lifandi og færði sér. Boi'gin stóð hátt upp í eyðifjöllum í Arkadíu. Þar uppi á fjöllunum liéldu til marg- ir hjarðmenn, sem gætlu hú- smala sins, og sváfu þeir ]>ar undir heru lofti og vöfðu um sig feldum sinum, og höfðu margreynt að fella ]>etta voða- dýr, en höfðu alltaf farið hall- oka, og urðu oft illa leiknir eftir. Á leiðinni upp á fjallið kom Herakles að helli nokkr- um, þar sem kentárar hjuggu. Herakles óttaðist ]>á ekki vit- und, því að hann liafði verið i skóla hjá gömlum kentár, eins og áður er getið. Hann fór inn í hellinn og haðst gistingar. Þar var þá lieiina aðeins einn ken- tárinn, sem Fólos hét, og tók hann vingjarnlega við Hera- klesi og kvað lionum heimila gistingu þar um nóttina. Herakles var bæði svangur og þyrstur og leit ]>ar ]>ví í kringum sig iil að vita, hvort þar sæist nokkuð iil matar eða drykkjar, og kom hann ]>á auga á tunnu þar í hellinum og spurði Fólos, hvort hann gæti fengið sopa úr tunnunni. Fólos sagði honum, að hann mætti ekki gefa nQÍtt úr tunnu þess- ari, ]>ví félagar sínir mundu, refsa honum fyrir. En Herakles gat ekki ráðið við löngun sina og hirti ekki um hvernig færi fyrir Fólosi, svo vel og góðlátlega sem hann hafði tekið á móti lionum. Hann daufheyrðist því við bæn- um hans, fann sér stóran stein og braut með lionum botninn úr tunnunni og fékk sér vænan teig. Örskömmu síðar lieyrðist jó- dynur mikill. Dynurinn nálg- aðist óðfluga og í sömu svipan ruddist allur kentáraflokkur- inn inn í hellinn, og þegar þeir sáu þennan vanþakkláta gest standa ]>ar við tæmda tunnuna urðu ]>eir alveg hamslausir af heift. Þeir ruku út úr hellinum til þess að mola livert bein i gestinum. Iferakles tók hoga sinn og örv- ar og gekk fram að hellismunn- anum til þess að taka á móti þeim. Hann skaut öllum eitr- uðu örvunum nema einni. Marg- ir af kentárunum féllu en hinir lögðu á flótta. Fólos var einn eftir í liellinum og hafði ekki verið í bardaganum, en meðan Herakles var að reka flóttann tók Fólos síðasta eiturskeytið hans og skoðaði það með mestu forvitni. Því miður fór hann ekki nógu varlega með skeytið og varð það á að reka oddinn á því í framfót sinn, en eitrið komst i blóðið og Fólos féll dauður niður. Þegar Ilerakles kom aftur i hellinn og sá Fól- os liggja þar dauðan, varð hann sárhyggur yfir því sem orðið var, en ]>að var þá eins og vant var, að sorg hans og iðrun var þá um seinan. Morg- uninn eftir liélt svo Herakles áfram ferð sinni. Nú liélt Hera- kles til bælis galtarins. Hann hjóst nú við, að gölturinn mundi steypa sér á liann og reyna að tæta liann í sundur, en í stað þess varð gölturinn hræddur og lagði á flótta. Hera- kles elti hann langt upp yfir fannmörkin. En gölturinn liélt þá áfram upp eftir fönnunum og Iferakles á eftir, en á einum stað ætlaði dýrið að hlaupa yf- ir klettasprungu, en lenti þar ofan í og kom niður 1 kaffenni og því meira sem það braust um til að rifa sig upp úr fönn- inni, því fastara varð það. Þeg- ar Iferakles sá, að gölturinn gat cngan veginn losað sig, leysti liann af sér reipi, bjó til kappmellu á annan enda reip- isins og smeygði henni með lagi á fót dýrsins, og dró það svo með gætni upp úr snjó- skaflinum. Gölturinn var ]>á öldungis magnþrota, svo að Herakles gat reirt fætur lians þótt hann væri eitthvað að hrína og spyrna við. Hann tók svo göltinn á bak sér og hélt með liann ofan af fjallinu. Fimmta þraut kemur í næsta blaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.