Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 43

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 43
SPURNINGAR OG SVÖR * Handknattleikur. Kæra Æska. í nóvember s.l. fór fram i Reykjavík liand- knattleikur i Evrópukeppni, þar sem áttust vi'ð Handknattleiks- deild Fram og Evrópubikarliðs •lúgóslava, Parlizan Bjelovar. Ég hef mikinn áliuga á þessari ■I)rótt, og langar til að fá upp- lýsingar um leikmenn þá, sem Fram sendi í þessa keppni. Iíristján. Svar: Lið Fram er nú J)æði Reykjavikur- og íslandsmeist- arar og er skipað eftirtöldum leikmönnum: Þorsteinn Björns- son, markvörður, fæddur 1942. Hann iiefur leikið 82 meistara- flokksleiki með Fram. Þor- steinn er landsliðsmarkvörður okkar í dag og hefur 17 lands- leiki að baki. Hann Jiefur einn- ig leikið 4 unglingalandsleiki. Guðmundur Gunnarsson, mark- vörður, fæddur 1946. Hann befur leikið 7 leiki með meist- araflokki. Hanu liefur leikið 4 unglingalandsleiki. Ingólfur Oskarsson, fyrirliði, fæddur 1941. Hann hefur 140 meistara- flokksleiki að baki. Hann hefur leikið 41 landsleik. Gunnlaug- ur Hjálmarsson er aldursfor- seti liðsins, fæddur 1938. Hann hefur leilcið 68 meistaraflokks- leiki með Fram. Hann Jiefur leikið 37 landsleiki, eða fleiri landsleiki en nokkur annar ís- lendingur. Guðjón Jónsson er fæddur 1939. Hann hefur 204 meistaraflokksleiki að baki, eða fleiri en nokkur annar leik- maður liðsins. Hann hefur 16 sinnum leikið með landsliði. Sigurður Einarsson, fæddurl942. Hann liefur leikið 161 meistara- flokksleik með Fram. Hann liefur leikið 20 landsleiki og 4 sinnum í unglingaliði. Gylfi Jóhannesson, fæddur 1945. Hann hefur 104 meistaraflokks- leiki að baki. Gylfi hefur 4 sinn- um leikið með unglingalands- liði. Gylfi Hjálmarsson, fæddur 1943. Hann Jiefur 37 meistara- flokksleiki að baki. Hann hefur 3 sinnum leikið með unglinga- landsliði. Sigurbergur Sigur- steinsson, fæddur 1948. Hann liefur leikið 48 meistaraflokks- leiki og 4 unglingalandsleiki. Hinrik Einarsson, fæddur 1946. Hann liefur leikið 41 meistara- flokksleik og 2 unglingalands- leiki. Pétur Böðvarsson, fædd- ur 1948. Hann liefur leikið 33 meistaraflokksleiki og 3 ung- lingalandsleiki. Arnar Guð- laugsson, fæddur 1948. Hann hefur leikið 30 meistaraflokks- leiki og 4 unglingalandsleiki. bngsins, er fæddu.- i Singapore arið 1907. Áður en hann var tólf ára gamall iiafði Iiann far- fjórum sinnum umhverfis jörðina með foreldrum sinum, en faðir hans var frægur skurðlæknir. Áður cn pilturinn berði aimennilega að tala ensku var hann búinn að læra lirafl 1 kinversku og malayisku. I bví sambandi má minnast þess, að Dýrlingurinn talar mörg tuugumál og er á sífelidum 'erðalögum, sjaldan lengi kyrr a sama staðnum. byrsta sagan um Dýrlinginn birtist á prenti, þegar Jiöfund- unnn var aðeins sextán ára Sainall. Hann liætti námi í miðju kafi við Cambridge-há- sbólann i Englandi til þess að belga sig reyfaraskrifum. Var sú ákvörðun foreldrum Jians ’ujög á móti skapi. Mörg ár liðu l'ó áður en hann gat haft ofan af fyrir sér með ritstörfum. Hann vanu fyrir sér við marg- háttuð og ólík störf. Hann kaf- aði eftir perlum, var barþjónn, fjárhættuspilari, gullgrafari og sjómaður. Allt kom þetta Jion- um að gagni við reyfaraskrift- irnar síðar á ævinni. Árið 1932 flutti hann til Bandaríkjanna til að freista þar gæfuunar. Þar leið ekki á löngu áður en bækurnar um Dýrlinginn voru farnar að koma út í gríðarstórum upp- lögum og farið var að gera um liann kvikmyndir. Þar með var framtið Charteris tryggð. Rétt eins og afkvæmi hans, Dýrling- urinn, þá á Charteris lieimili bæði í Englandi og Bandaríkj- unum, og getur nú orðið eytt tíma sínum í það, sem Jiann sjálfur helzt kýs. Margir leikarar hafa leikið Dýrlinginn, en sjónvarpið lief- ur gert Roger Moore og Simon Templar að sama manninum í hugum flestra. Moore er enskur og flutti til Bandaríkjanna þar sem hann fékk lilutverk Dýr- lingsins og' varð samstundis frægur. lloger Moore er nú þrjátíu og niu ára gamall. Bréf til Jians er hægt að merkja með eftir- farandi utanáskrift: Attention Mr. Roger Moore, Ineorporated Television Compnny Ltd. A.T.V. House, 17 Great Cumber- land Place, London, W. I., Great Britain. Svar til Jóns: Rithöfundur- inu Agatha Christie er nú orðin 75 ára gömul. Bækur hennar liafa til þessa selzt í yfir 300 milljónum cintaka. Hún er gift Max Mallowan, prófessor, sem er 13 árum yngri en hún. Sakamálaleikritið „Músagildr- an“ eftir Agöthu Cliristie liefur nú verið sýnt i Ambassadors Theatre í London í fimmtán ár, og stöðugt við feikilega aðsókn. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.