Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 12

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 12
Ef nýr snjór hefur fallið að nótt- inni getur maður næsta morgun „les- ið“ á hann eins og bók, ef einhver dýr hafa gengið um. I einni af bókum Baden-Powells, upphafsmanns skátahreyfingarinnar, er saga sem snjórinn sagði. Það voru ofurlítil fuglaspor í snjón- um. Snjótittlingur hefur verið þar á gangi. Sporin eru tvö og tvö samhliða, því að snjótittlingurinn hoppar jafn- fætis. Við rekjum slóðina — sjáum til: Þarna liefur snjótittlingurinn litli verið að glíma við brauðskorpu. Far- Þegar snjórinn segir frá. Hvað skyldi hann hafa orðið liræddur við? Jú, þarna eru önnur spor skammt frá. Hver hefur gengið svona nett og varlega, að afturlöppin lendir alltaf í farinu eftir framlöpp- ina, svo aðeins eru tvö spor í stað fjögurra? Það getur enginn annar ver- ið en kötturinn. Og við sjáum meira að segja að hann hefur verið á veið- um, því að bilið milli sporanna stytt- ist eftir því sem hann færist nær snjó- tittlingnum, sem var að kroppa brauðskorpuna. En svo hefur meira gerzt. Köttur- inn hefur tekið undir sig stökk — maður sér það á því, hve förin eftir afturlappirnar eru djúp í snjónum. Og kisa hefur beygt til vinstri og flú- ið á harðaspretti. Það er hundurinn, sem hefur rekið Hérna sjáið Jrið mynd af sporum ið í snjónum sýnir að þetta hefur hana á burt. Það er auðséð, að liann ýmissa dýra. verið stór skorpa. tlann hefur farið hefur hlaupið, Jrví að hann hefur 1. Hjörtur (7 cm) með hana með sér, því að hann hef- ausið snjó aftur fyrir sig úr hverju 2. Tófa (5 cm) ur ekki getað torgað henni allri. spori. 3. Köttur (3l/2 cm) Svo finnum við skorpuna dálítið Svona er hægt að lesa ýmislegt úr 4. Rotta (7 cm) lengra undan, og þar sem hún ligg- snjónum. Þið skuluð einhvern tima 5. Héri (5-15 cm) ur hverfa sporin. Snjótittlingurinn reyna Jrað sjálf, og sjá hvernig Jrað 6. Spörfugl (2/2 cm) hefur flogið út í buskann. gengur. stæðri átt og hvolfdi bátnum. Hvíti Örn varð bæði skelkaður og undr- andi, en þó varð honum fyrst fyrir að hugsa um Björtu Stjörnu. Hann lieyrði hana busla og súpa hveljur og sá þá, hvar liún barðist um í yfir- borði vatnsins rétt hjá honum, tók í handlegg henni og dró hana að bátnum, sem maraði á hvolfi rétt hjá þeim. Þá náðu þau taki yfir kjölinn og héngu Jrannig stutta stund, þótt þeim fyndist það óratími vegna roks- ins, regnsins og kuldans í vatninu. Hvíti Örn var farinn að skjálfa. Þá lægði storminn jafnskyndilega og hann hafði skollið á. Hvíti Örn gerði tilraun til að koma bátnum á réttan kjöl, en það reyndist árang- urslaust, því hann varð að halda stúlk- unni á floti á meðan. En rétt um leið og hann var að gefa upp alla von um að ná landi, var hann gripinn föstu taki. Þá fann Elvíti Örn, að hann var að missa meðvitund og að allt varð dimmt. Þegar hann kom til sjálfs sín aftur. lá hann í rúmi sínu inni í sínu eigin tjaldi. Móðir hans kraup hjá honum og hélt á bolla með heitu kjötseyði. Hann saup gætilega á því, en sagði síðan: „Móðir mín. Hvað um Björtu Stjörnu?“ „Hún bjargaðist einnig,“ sagði móð- ir hans. „Þú hefur verið hraustur pill- ur í dag. Menn óttuðust, að þið hefð- uð farizt í ltvirfilbylnum, svo að feður ykkar lögðu af stað að leita í bátum sínum og náðu til ykkar rétt í þann mund, er þú varst að missa takið á bátnum. Já, þið reyndust bæði harð- feng í háskanum og feður ykkar eru hreyknir af ykkur, ekki sízt faðir Júnn. Þú bjargaðir lífi Björtu Stjömu og hún reyndist hugrökk eins og Jjú.“ Sig. K. þýddi úr ensku. 0«0#0«0»0»0«0*0»e>«'-i*0«0*0*0«0»n«0«000«000«0«0«000*000*0< | Jftskan ii 8 1 Árgangur ÆSKUNNAR áriÖ 1968 kostar kr. 200,00. Gjalddagi blaös- ins er í. apríl næstkomandi. — Borgið blaðið sem fyrst, því þá hjálpið þið til að gera hlaðiö enn stærra og fjölbreyttara en nokkru sinni áður. Allir kaupendur ÆSKUNNAR njóta hins sérstaka tækifæris- verðs á öiium bókum blaðsins. Verðmunur frá bóksöluverði á hverri bók er um 30%. iOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOI 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.