Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 21

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 21
FRÁ DÝRARÍKINU •o*o*o*o#o*o*o*o#o*o#o*o*o*o*o*o*o*o*o*o*o*o#o*o«o«o*o#c 5«0*0*0*0*0*0*0*0*0*0»0»0*0*0»0*0«0«0*0«0«0*0»0«0«0*0»0« S2 KETTIR S2 i *• Það ciu til j’'iniss konar kettir — húskettir, skipskettir, urðarkettir, heilagir kettir, húðarkettir, hafnarkettir og -— járnbrautarkettir. í Bandarikj- unum sjást nær alls staðar kettir á járnbrautarstöðvunum. Tveir þeir frægustu lieita Tom og Jerry, og „störfuöu" í Baltimore og Ohio. Jerry iifði á rottum og það var auðséð á honum. Hann hélt sig iengstum í koksbingjunum, en ]iar var mikið af rottum. Forstjóri járnbrautarinnar gat ekki þol- að óhreina ketti, og skipaði því varðmanni að baða Jerry einu sinni i viku. I>etta fannst Jerry illa til fallið, og lét svo illa í baðinu að vörðurinn varð að taka til sinna ráða. Hann lét klæðskera sauma samfest- ing handa Jerry, og upp frá þeim degi gekk Jerry liróðug- ur um með sperrta rófuna. Tom var finni. Hann beið dag- lega eftir lúxuslestinni frá New York. Þegar liún kom labbaði hann fram stéttina og settist við dyrnar á matarvagn- inum. Brytinn kom strax með mat handa lionum. Það kom aldrei fyrir að Tom æti mat annars staðar. Sum járnhrautarfélög borga köttum sínum kaup. Það er um 20 dollarar á ári og eru borguð í mjólk. Og kettirnir verða að horga með auknum dugnaði í rottu- og músaveiðum. »S88288888888S8SSS888SSSSSSS88SSSS28SSSS28£SSSSSSSSSSÍ Krumma gamla þekkja flestir. Hann er staðfugl og fellur þvi oft í harðindum. Hann kann þó fugla bezt að bjarga sér, þvi hann er alæta. Hrafninn verður kynþroska þegar hann er tveggja vetra. Hjónin halda tryggð hvort við annað ævilangt. FJölskyld- urnar lialda liópinn langt fram á vetur og sundrast stundum ekki fyrr en líður að næsta varptima. Hann verpir oftast um sumarmál og á að jafnaði 5 egg. Hrafninn liggur á eggjum liátt á fjórðu viku (21—24 daga). Ungarnir eru skemmst 6—7 vikur í hreiðrinu, og verða foreldrarnir að fæða þá á meðan og oft lengur. Hreiðrin eru stórar dyngjur (laupar) úr ýmis háttar rusli, þangi, hrisi o. fl., en mýkra er undir eggjunum, til dæmis gras eða mosi eða annað, sem nærtækt liefur verið. Hann verpir oftast á klettasyllum í gljúfrabörmum, sjávarliömrum eða á hraunnybbum og borgum. Sjaldan er hann mjög langt frá sjó, því að þar er að jafnaði verra til fanga. Hann er glysgjarn og ber ýmsa annarlega hluti í lireiðrin af þeim sökum. Hrafninn er bráðskynsamur fugl, auðtaminn, en þjófgefinn, stríðinn og óþekkur oft og tíðum. Hann er liin mesta hermikráka og hefur hljóð eftir hverju kvilcindi, sem i nágrenni við liann er, jarmar, geltir, mjálmar o. s. frv. Hrafninn er talinn langlifur, en hér nær hann sjaldan liáum aldri vegna ófriðar af manna völdum. Einkenni: Stór, alsvartur, með stinnar liár- eða burstakenndar fjaðrir ofan á nef- inu, sem liylja nasaholurnar. Flýgur vel og leikur ýmsar listir á flugi, einkum á vorin og fram eftir sumri. Röddin hreytileg: krunk, klong o. s. frv. Heimkynni: Hrafnar eiga heima í flestum löndum, þó eru þeir ekki til á Nýja Sjá- Iandi eða á Kyrrahafseyjunum víðast hvar. Þeir eru lieldur ekki til á Madagaskar, í Suður-Ameríku eða Antillueyjum liinum minni. Bláhrafn. Erlendur liaust- og vetrargestur hér á landi, einkum sunnanlands. Hann er svipaður islenzka hrafninum á vöxt og lit, en mun minni og öllu grannvaxnari. Það cru sérkenni á þessum hrafni, að liann sýnist oft vera livitblesóttur við nefrótina, sem stafar af ]>vi, að fiðurburstirnar, sem hylja nasaholurnar, falla af, þegar bláhrafninn er veturgamall eða eldri og sér í bera húðina fyrir ofan nefið. Bláhrafninn er minni alæta en islenzki hrafninn. Skordýr, ormar og ýmiss konar önnur smádýr eru aðalfæða lians, og er hann víða talinn fremur vera nytjafugl en liitt. Þó bregður honum allmjög til sinnar ættar, ef hart gerist i ári. Hann ilendist hér aldrei. Kráka er einnig nefnd Færeyjalirafn og kemur hingað oft eins og bláhrafninn og á sömu tímum árs. Krákan er auðþekkt frá öðrum liröfnum á þvi, að liún er gráskjótt á litinn. Höfuðið, hálsinn ljósgrár, og eru litamörkin allglögg og áherandi. Krákan er minni en íslenzki hrafninn, en stærri en bláhrafninn. ? HVER ÞEKKIR FUGLANA?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.