Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 31

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 31
JOHN F. KENNEDY ÁRIÐ 1959 '•— Um þetta leyti sagði Kennedy skýrt og skorinort við amerísku þjóðina í ræðum sinum og ritum, að liann væri hlynntur áframhaldandi aðstoð við vanþró- uðu löndin til að hjálpa þeim að nýta orkulindir sinar og veita hin- um frjálsa heimi stuðning i har- áttunni við einræðið. staða Kennedys i innanlandsmál- efnum var jákvæð og fól i sér framsýni. Hann bar fram tillögur til stuðnings ameriskum bændum, hæði varðandi tæknileg atriði og önnur. Hann lagði til, að mjög yrði aukið framlag tii mennta- mála, og ennfremur mælti hann með stórauknum umbótum i heil- brigðismálum og sjúkralijálþ fyrir aldrað fólk. FRAMBJÓÐANDI — Þing derno- krata árið 1960 tilncfndi John F. Kennedy sem forsetaefni flokks- ins í forsetakosningunum. Lyndon Johnson, frá Texas, var valinn sem forsetaefni. Því var fagnað, að báðir þcssir menn voru í kjöri, þar eð þeir myndu vinna banda- risku þjóðinni til lieilla. Álit manna var, að ábugi og kraftur liins unga Kennedys og löng reynsla Johnsons myndi fara vel saman. stakling licnnar. Yfirvöldin iitu nú Lenin grunsamlegu liorn- auga og það var óttazt að hon- um yrði meinuð inngauga i há- slcólann. F. Kerensltí, rektor mennta- skólans i Simbirsk, bafði mikið alit á Lenin og hafði þekkt og dáð föður hans. Skólameistar- ann langaði til að hjálpa bin- um hæfileikarika pilti yfir þá örðugleika, sem vænta mátti að yrðu á vegi hans. Hann samdi skjal og undirritaði það sjálfur, asamt öllum kennurunum og seiuli það háskólanum i Kazan. Þar var getið „fyrirmyndar hegðunar" Leníns. Þetta var vissulega réttmætt, því að menntaskólakennararnir voru I'reyknir af þessum nemanda sinum. Ettir "okkra dvöl í Kazan var Þann rekinn úr skólanum fyrir að hafa tekið þátt í mótmæla- Hindi stúdenta, og það var loks ellir mikið stímabrak og fyrir- I'öl'n móður lrans, að hann fékk að ljúka embættisprófi i lögum f,á háskólanum í Pétursborg, utan skóla. Fordæmi foreldra. Bandariska krabbavarnafélag- ið lætur fara fram athuganir á reykingum unglinga, til þess að reyna að fá úr þvi skorið, hvort reykingar muni valda krabba- meini í lungum. En i sambandi við ]>að hefur ýmislegt annað komið í ljós. í Portland í Oregon var tekin skýrsla af 91.980 nemendum i skólum, og kom þá í ljós, að fjórði hver piltur og áttunda liver stúlka reyktu daglega. Að langmestu leyti voru þessir unglingar komnir frá heimil- um, þar sem foreldrárnir reyktu. Þeir, sem ekki reyktu, voru að mestu komnir frá lieim- ilum, þar sem hyorugt foreldr- anna reykti. Við nánari athugun kom i ljós, að strákarnir höfðu tekið uþp á þvi að reykja til þess að líkjast pabba sínum, en stelp- urnar til þess að likjast mömmu siuni. Að námi loknu bóf hann iög- fræðistörf, en hugur hans sner- ist fyrst og fremst um stjórn- mál. Á árunum 1890—1893 starf- aði liann sem lögl'ræðingur i Samara, en fluttist þá til Pét- ursborgar. Árið 1895 veiktist bann hastarlega af lungnabólgu og fór eftir það utan til að leita sér lækninga. Haustið 1895 sneri liann aftur heim og i des- ember sama ár var hann hand- tekinn fyrir stjórnmálaskoðan- ir sinar. í 14 mánuði sat hann í fengelsi og var þá sendur í útlegð til Sibriu. Þar kvæntist liann Krupskayu, sem hafði einnig verið send þangað i útlegð fyr- ir sömu sakir og hann. lljóna- band þeirra varð farsælt. Árið 1902 var Lenin kominn til Lundúna og hóf þar blaða- útgáfu. Næstu árin dvaldist hann i mörgum löndum Evrópu, og varð á þeim árum oftast að fara liuldu höfði fyrir útsend- urum rússneska keisarans, sem sóttust eftir lífi Iiaus. En svo kom loks að því 20. október árið 1917, að hann hélt inn í llússland að nýju, og gerðist aðalforingi byltingarmanna, er sópuðu burt rússneska keisaran- um og ollu straumhvörfum i veraldarsögunui. Lenín lézt 21. janúar árið 1924. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.