Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 36

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 36
~ Þórann Pálsdóttic ^ Heimilið. Bollndagfurinn nálg:a§t Rúsínubollur 500 g hveiti 1 dl sykui' 90 g smjörliki Vi tsk. kardimommur 3% dl volg mjólk 60 g pressuger 40 g rúsínur mjólk eða egg til að pensla bollurnar með. Sama aðferð og við smurðar pressugersbollur. Ath. í þessum uppskriftum er talað um pressuger. Þess í stað má nota þurrger (perluger). Láta mun nærri, að 1 tsk. nf þurrgeri jafngildi 10 g af pressu- geri. Þegar þurrger er notað, þarf að leysa það fyrst upp í volgu vatni og láta það bíða, þar til það litur út cins og pressuger. Deig, sem þurrger er notað i, þarf lcngri tima til lyftingar en deig með pressu- geri. Að öðru leyti er sama, hvort gerið er notað. Súpubollur 250 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 2 msk. sykur 100 g smjörlíki 1 egg % dl mjólk. Hnoðað deig. Búnar til bollur, sem móta má á ýmsa vegu. Bak- aðar í miðjum ofni við jafnan undir- og yfirhita. Þessar hollur er gott að liafa með soðsúpum, eða jafnvel sæt- súpum; einnig er gott að smyrja þær og borða með kaffi. Rúsínukökur 1 bolli hveiti (sigtað áður en mælt) % holli sykur % tsk. natron (sigtað) Vs tsk. salt Vi bolli rúsínur 1 holli liaframjöl 75 g smjörlíki % egg. Hnoðað deig. Rúsinurnar sax- aðar. Deiginu skipt í 2 hluta. Rúllað í jafnar lengjur, skorn- ar í jafna bita. Mótaðar kúlur. Skonsur bakaðar á pönnu 2 egg Vz bolli sykur 3 bollar liveiti 3 tsk. lyftiduft % tsk. natron 2% dl. mjólk. Þeytt deig. Baltað Jiykkt á pönnukökupönnu. Dönsk kaffikaka 250 g hveiti 135 g smjörliki 100 g sykur % tsk. lyftiduft 1 lítið egg sveskjumauk. Hnoðað deig. % af deiginu þrýst niður i kringlótt mót. Maukinu smurt á. Afgangur af deiginu flattur út og skorinn í ræmur, sem eru lagðar yfir. Steiktar bollur 8 dl hveiti 2 dl sykur 2 dl rúsínur 3 tsk. lyftiduft 3—4 egg 3—3% dl mjólk Vi tsk. kardimommur. Öllu þurru er blandað í skál, vætt í með mjólk og eggjum. Látið mjólkina og eggin ekki smátt og smátt, heldur allt i einu. Hrærið i, rétt svo að deig- ið verði jafnt, en ekki seigt. Mótið deigið með fitugri skeið og steikið í kleinupottinum. Snúið bollunum við með band- prjóni og stingið í þær öðru hvcrju í poltinum. Þannig getið þið fylgzt með, hvort bollurnar eru bakaðar i gegn. Ath. Feitin má eltki vera of heit. Þá verða bollurnar liráar að innan. Bollur þurfa minni hita cn kleinur. Beztar eru boll- urnar nýsteiktar, en þær eru lika góðar frystar, og hita þær svo upp jafnóðum og á að nota þær. Vatnsdeigsbollur 2 dl vatn 50 g smjörlíki 2 dl hveiti 3 lítil egg. Sjóðið vatn og smjörlíki. Tak- ið pottinn af og þeytið hveitið saman við. Hrærið stöðugt í þar til sýður. Kælt. Eggin lirærð i, eitt og citt i senn. Sprautað í bollur á smurða liveitistráða plötu. Bakað i miðjum ofni við 200° hita i 20—30 mín. Ath. Opnið ekki ofninn með- an á bakstri stendur. Þegar bollurnar eru orðnar kaldar, eru þær skornar í sund- ur eins og tvíbökur og lagðar aftur saman með þeyttum rjóma og sultu á milli. Bollurnar eru síðan smurðar með sykurbráð eða flórsykur er sigtaður yfir þær. Ostaskonsur 150 g hveiti 1% tsk. lyftiduft 75 g smjörlíki 1 msk. sykur 100 g rifinn ostur % egg 3 msk. mjólls. Hnoðað deig. Ví hluti ostsins geymdur og lionum stráð yfir. Flatt þyltkt út, mótað með glasi eða búnar til ostastengur. Eggjahvítukökur 1 eggjahvíta % bolli sykur % bolli kókosmjöl % bolli súkkulaði % bolli kornflögur % tsk. vanilla. Súkkulaðið saxað. Hvítan stíf- þeytt og siðan þeytt með syltr- inum. Öllum þurrefnum bland- að saman við. Mótað í smáar kökur með teskeið á smurða hveitistráða plötu. Bakað i miðjum ofni við 150°. Teknar af strax. Haframjölskökur 75 g smjörliki 75 g sykur 1 egg 100 g liaframjöl 25 g hveiti % tsk. lyftiduft rifinn sítrónubörkur. Hrært deig. Sett í toppa á smurða plötu. Bakað efst i ofn- inum við meiri yfirhita. Smurðar pressugersbollur 250 g liveiti 1 msk. sykur 25 g pressuger 1 dl volg mjólk 30 g smjörliki 1 egg 1. Sykur, pressuger og mjólk þeytt saman. 2. 1 dl af hveitinu og lint smjör- lfki sett saman við. Þeytt vel. 3. Eggið ]ieytt saman við, geym- ið ofurlítið af því til að smyrja með. 4. Hnoðið því sem cftir er af hveitinu saman við, hnoðið gljáandi og sprungulaust. Látið bíða í 10 mfnútur. 5. Ilúið til lengjur og mótið i 12 bollur. Látnar lyfta sér i 10 minútur. Bakaðar f miðj- um ofni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.