Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 47

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 47
 Gauti Hannesson: Handavinna Það er hægt að búa til heilan flugflota úr einum eldspýtnastokki. Fljúgandi eldspýtur. Or einum eldspýtnastokk getið þið búið til heilan flug- ílota, því að í hverjum stokk eru u. þ. b. 50 eldspýtur. — Það sem þið þurfið til þessarar vinnu er: Hnífur, skæri, lím og stinnur pappír. — Klippið fyrst vængi (A), hæðar- stýri(B) og liliðarstýri (C) í þessum stærðum, sem þið sjáið á myndinni. Vængurinn er lagður inn í bók og beygður lítið eitt niður (sjá D) þar sem punktalínan er, en hún er ca. 1,5 mm frá frambrún vængjarins. — Skerið smá flipa inn í spýtuna 17 mm frá brennisteininum, en þar á að smeygja vængnum inn í (sjá E og F). Gerið smá rifu í eldspýtuna að aftan, fyrir liliðarstýri (C) en hæðar- stýrið (B) er límt fast þar sem skástrikað er á teikning- unni. — Þið klippið V. aftan í liæðarstýrið (sjá mynd B). Á mynd H. sjáið þið hvernig vængnum er komið fyrir með því að ýta á hann með tveimur eldspýtum. Betra er að bera örlítið lím í hökin, svo að vængurinn sitji fastur. Og nú skulið þið spreyta ykkur á því, að búa til mis- munandi „model“ af flugvélum. Á meðfylgjandi mynd sjáið þið nokkrar, þar á meðal þotur. Hægt er líka að búa til eins konar skotpall fyrir þessar litlu flugur og sjáið þið hann hér á einni myndinni. Pallurinn er úr eldspýtnastokk, þar sem ein eldspýta og gúmmíteygja eru hjálpartækin. Eldspýtunni er kippt niður og skutlar þá teygjan flugunni áfram út í loftið. — 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.