Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 35

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 35
Þegar ég ólst upp í Bremen, var íþrótta- áhugi þar mikill. Ég tók þátt í öllum greinum, sem ég komst yfir. Handknatt- leikurinn var mér kærastur, en einnig hocky og knattspyrna. Þar lék ég á mörg- um stöðum, en aðeins einu sinni í marki. Ég var með kýli á handleggnum og var sagt að fara í marltið. Þar væri mér engin hætta húin þótt með kýli væri. Ég var í splunkunýrri gulri ullarpeysu, sem mamma gaf mér. Vitanlega var ég fljót- lega skotinn niður. Peysan varð útötuð, en kýlið sprakk. Ég lék aldrei framar í knattspyrnumarki í föðurlandi minu. Sennilega er það handknattleiknum að hakka, að ég gat tekið upp markvörzlu svo mörgum árum síðar, sem raun varð á. Þar lærði ég að handleika knöttinn og gera Við hann næstum hvað sem var. sjálfkrafa kenninguna um það, að mark- maður hljóti að vera eitthvað „skrítinn." Knattspyrnuáhorfandi dæmir oft góða markvörzlu sem heppni. Það er vegna þess, að hann gerir sér enga grein fyrir liinni óskaplegu einbeitingu góðs mark- manns. í lífinu þurfum við svo oft á heppni að halda, og markmaðurinn er þar svo sem engin undantekning. En ég þori að fullyrða, að frábær björgun góðs markmanns á seinasta augnabliki er sjald- an heppni, heldur það, að liann hefur fylgt knettinum betur eftir en áhorfandinn. Mér er i þessu sambandi minnisstætt atvilt. Dennis Keeble, hinn frái vinstri innherji, hjó sig undir að skalla sendingu frá Jimmy Mullen. Ég sá hvað verða vildi, og með því að fylgja knettinum á braut hans i loftinu, sá ég, hvar hann myndi Trautmann. í brezkum skólum er handknattleikur ekki í hávegum hafður, en ég mæli með honum. Ekki sérstaklega vegna þeirra hlutfallslega sárafáu, sem ætla að gerast markmenn, heldur vegna allra, sem öðlast vilja góða þjálfun. Ég þekki enga betri aðferð til þess að komast í mjög alhliða bjálfun. Hin sérstaka þjálfun mín sem fallhlífa- hermaður varð mér líka að miklu liði. Þar er manni kennt að detta. Detta fram fyrir S1S, aftur fyrir sig, detta alla vega. En það er engan veginn óhjákvæmilegt að hafa iðkað handknattleik eða fallhlífa- stökk til þess að verða góður markvörður. I’yrsta skilyrðið er að vera á verði, vera avallt viðbúinn, ekkert má koma manni á óvart. Hafa alltaf auga á knettinum, ht ert einasta augnablik. Og þar sem þetta krefst meiri einbeitingar en venjulegum manni er gefin, þá afsannar góður markmaður lenda á höfði innherjans. Ég notaði tím- ann til þess að halla mér aftur á bak, og það gerði gæfumuninn ásamt þvi, að ég hafði reiknað staðinn rétt. Meirililuti á- horfenda æpti „mark!“, og trúði vart sin- um eigin augum, þegar knötturinn hafn- aði í höndunum á mér í stað þess að liggja í netinu. En ég get fullyrt, að í þetta skipti var það ekki heppni, sem úrslitum réði. Markvörður Úlfanna, Bert Williams, einnig Normann Uprichard, markvörður Portsmouth og landsliðsmaður írlands kunnu þá list að fylgja knettinum eftir. — Markvörður verður að hafa kjark. Þetta er augljóst, því að þú verður að vera við því búinn að kasta þér fyrir fætur mót- herja, sem hefur brotizt í gegn og á þig einan ei'tir. Skortur á áræði getur kostað lið þitt mikið. En kjarkurinn einn er ekki einhlítur. — Þú verður að vera í góðri líkamlegri þjálf- un, líkamlega hraustur og 100% þjálfað- ur. En þetta er þó ekki nóg. Þú verður að vera í andlegu jafnvægi. Þetta á ekki sizt við í Englandi, þar sem leikreglur vernda markmann síður fyrir árásum held- ur en t. d. á meginlandinu. Brezkir fram- herjar nota sér snögga bletti á markmönn- um. Hinir geðgóðu markmenn sleppa bezt frá þessu. Þeir komast ekki úr jafnvægi þótt þeir verði fyrir hnjaski. Jafnvel hinn minnsti sóknarmaður get- ur skilið stæðilegan markmann eftir spriklandi á vellinum, ef hann ekki velur hið rétta augnablik til þess að gripa knött- inn. Markmaðurinn stendur líka vissulega að einu leyti betur að vígi. Hann þarf ekki annað en liafa auga með knettinum, en sóknarmaðurinn er gjarnan einnig með það í liuga að fella markmanninn „lög- lega“, skulum við segja, en auk þess reka löppina eða skallann í knöttinn. Ég er gjarnan hlár og marinn eftir kappleiki, en aðeins tvisvar hef ég meiðzt illa. í fyrra skiptið i leik gegn Arsenal, þá datt ég á þumaifingurinn og braut hann. Hitt skiptið var i úrslitaleiknum gegn Birmingliam, þegar fimmtán minútur voru eftir og stað- an var 2:1 fyrir okkur. Röntgenskoðun eftir leikinn sýndi, að ég var hálsbrotinn! Það er furða, hvað markmenn meiðast sjaldan á slíku. Hvort tveggja er: Menn læra að detta eins og þeim er Jiægast. Framhald. V. HÆLKRÓKUR HÆGRI Á VINSTRI. Sækjandi beygir hné og srneygir hægra fæti inn á milli fóta andstæðingsins og bregður honum út fyrir vinstri Iiæl hans °K tekur viðfangsmann samtim- ls bétt að sér og leggur hann ■^eð bolfalli áfram og bolvindu II' hægri. Vörn við hælkrók hægri á '’lnstri. Verjandi svciflar vinstra al' snöggt en mjúklega hátt UPP og út til hliðar og ýtir sækjanda samtímis frá sér og losar sig þannig úr bragðinu. VI. SNIÐGLÍMA NIÐRI MEÐ HÆGRA FÆTI. Sækjandi snýr sér á vinstra fæti lil vinstri og bregður sam- thnis hægra fæti á snið út fyrir hægri fót viðfangsmanns og fellir hann með handátaki, bol- falli og bolvindu til vinstri. Sé sniðglíma tekin á lofti er hún venjulega tekin upp úr klof- bragði eða mjaðmáhnykk. Hún er mjög skætt og tilkomumikið hragð. Vörn við henni er þá annað hvort mjaðmarhnykks- eða klofbragðsvörn. Vörn við sniðglímu niðri. Verjandi lyftir liægra fæti mjúklega upp úr bragðinu og færir liann aftur og ýtir sækj- anda um leið frá sér og dregur fótinn úr bragðinu. Sniðglíma niðri með hægra fæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.