Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 33

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 33
MALFRÆÐI — skemmtilegasta námsgreinin mín! Eigum við ekki að fá okkur þrjár pappaöskjur e. t. v. skókassa. Nú límum við þrjár lallegar myndir á þær, á fyrstu öskjuna mynd af konu. Það er mamma. Hún á þetta „hús.“ Á næstu öskjuna límum við mynd af manni, sem getur verið pabbi í leiknum okkar. Hann á þetta „hús.“ Á Jariðju öskjuna límum við mynd af barni. Það á þriðja „húsið.“ Öskjurnar kalla ég hús og ráðið þið stærð þeirra. Látið þær svo standa á miðjunni á borðinu og lofið litlu systkinum ykkar, sem eru ekki enn byrjuð í barnaskóla að vera með. Þið sitjið öll í kringum borðið. Einn ykkar stjórnar leiknum og verður að vera búinn að undirbúa hann áður. Hann á nefnilega að ná í alls konar dót og smáhluti, sem mamma lánar ykkur, fingurbjörg, tvinnakefli, málband, bolta, kubb, skeið o. fl. Leikur- inn hefst á því, að hlutnum er haldið á lofti og spurt: Hvar á þetta heima: Hann? Hún? Það? Litlu börnin segja nafnið á hlutnum og velta því fyrir sér, hvort segja eigi, hann, hún eða það um viðkomandi hlut. Sá, sem svarar, á að leggja hlutinn í liúsið. Þið merkið við á sérstöku blaði, hversu oft hvert barn svarar rétt. Hlutirn- ir liggja nú í húsunum þangað til jnð hættið. Hver veit, nema mamma eigi epli eða eitthvað gott handa sigurveg- aranum. Sá, sem svarar oftast rétt, er sigurvegari. Skipt- ist svo á, um að stjórna leiknum. María Eiríksdóttir. 114 úr sálmabólíinní Vér stöndum á bjargi, sem bifast ei má, hinn blessaði Frelsari lifir oss hjá, hans orð eru líf vort og atlivarf í neyð, hans ást er vor kraftur í lífi’ og í deyð. Þótt himinninn farist og lirynji vor storð og hrapi hver stjarna, þá varir hans orð, þótt eygló hver slokkni við aldanna hrun, hans eilífa loforð ei bregðast jió mun. Séra Friðrik Friðriksson. Gleraugun hennar ömmu. I'-inu sinni sagði Htill (lrengur við mömmu sína: „Þegar ég eldist, œtla ég að kaupa gler- aufiu, nákvœmlega eins og gler- nugun hennar ömmu. Hennar Kleraugu hljóta að vera alveg sérstök, l>ví hún sér svo margt sem annað fólk sér alls ekki. Hún sér þegar fólk er svangt eða ]>reytt, eða ef einliverjum liður illa, og liún sér svo und- arlega vel til að hjálpa öllum, sem hágt eiga. Hlýja viðmótið liennar yljar öllum, er hana þekkja. Hún sér hvernig liægt er að lagfæra flest og hafa ánægju af. Hún sér þegar litlu börnin meiðast og eru að gráti komin og liún sér svo skrítilega vel til að liugga þau og græða sárin. Einu sinni spurði ég liana hvernig stæði á ]>vi að hún sæi svona vel, og hún svaraði svo bliðlcga, að hún liti öðruvísi á hlutina eftir því sem hún eltist. Svo þegar ég eldist, ætla ég endilega að fá mér gleraugu alveg eins og ömmu, svo ég geti séð eins vel og hún hvernig ég get verið öðrum til góðs!“ G. J. Paicorek þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.