Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 51

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 51
Spakmæli. Hófsemi er bezta læknisfræðin og góð samvizka bezta lög- fræðin. Sá, sem lifir sam- kvæmt náttúrunni, verður aldrei fátæk- ur, sá, sem lifir eft- ir nýbreytni hégóm- ans, verður aldrei ríkur. Oss angrar aldrei að hafa neytt lítils, ~ neyttu þess vegna ekki of mikils. Vertu varkár við þá fæðu, sem freist- ar þín til að borða, þegar þú ert mett- ui", en vertu enn varkárari við þann drykk, sem freistar þín til að drekka, þegar þú ert ekki l>yrstur. Venjulega sjá uienn ekki takmörk hinnar sönnu hóf- semi fyrr en þeir t*ru komnir yfir þau. Sparsemi er fjór- bætt: Einn þáttur- mn er atorka. Sparnaðurinn held- Ur vel á tímanum, annar er nýtni, þriðji forsjálni og f.iórði ráðdeild. Ekki íl sparsemi neitt skylt við ágirnd. Sparnaðurinn hefur oftast efni á að vera rausnarlegur, en úgjörnum manni finnst hann aldrei þafa neitt handa á milli. ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS KRÚSÓ SÖMU SKIL OG ÞEIM FYRRI. Róbínson sneri sér nú að einum hinna innfæddu, sem hafði --------------------------------------ráðist að honum með spjóti sínu, og áður en hann gat nokkuð að gert hafði Róbínson gert honum sömu skil og þeim fyrri. Vesalings fanginn kastaði sér nú á jörð- ina fyrir fætur Róbínsons til að þakka honum og hylla hann fyrir áræði hans. Til merkis um, að hann væri algerlega á valdi þessarar miklu hetju tók hann um annan fót Róbínsons og lagði hann á hnakka sinn. Róbínson gaf honum nú merki um að standa upp og fylgja sér heim í hellinn. NÝI VINURINN TENDRAR ELD. Þegar Róbínson kom heim í hellinn með þennan nýja vin sinn, ------------------------------------------sem hann hafði eignast svo óvænt, og sem myndi nú vera hjá honum og frelsa hann frá einverunni, byrjaði hann strax að sýna lionum hvernig hann hafði búið um sig í hellinum. Hann sýndi honum eldstæði sitt, en þar var nú enginn eldur lengur, því að hann hafði kulnað út, er Róbínson var veikur af hitasóttinni. Maðurinn leit á eldstæðið og svo eitt augnablik á Róbínson. Því næst þreif hann steinöxina og Róbínson til mikillar undrunar þaut hann síðan af stað eins og hann væri að flýja. Gleði Róbínsons var ekki lítil, þegar hann sá eftir örlitla stund, hvar hann kom nú hlaupandi til baka með logandi trjágrein á lofti. Maðurinn hafði þá bara hlaupið til að tendra eld á þann hátt, sem þeir innfæddu bezt kunna og skilja. BII endurhressing er eins og salt. Ef bað er mátulegt, það, en ef það er <>t mikið, stór- skemmir það. TIL LESENDANNA. Margar óskir berast um það, að blaðið birti upplýsingar og myndir af hinum og þessum hljómsveitum, sem njpta mik- illa vinsælda í vissum bæjum eða sveitum, en þar sem ógern- ingur er fyrir blaðið að fá slíkar myndir og góðar upplýs- ingar, væri það mikill greiði við blaðið, ef lesendurnir sendu því slíkar upplýsingar og mynd- ir, og þá mun ekki standa á blaðinu að birta þær. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.