Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 52

Æskan - 01.01.1968, Blaðsíða 52
Hvað finnst þér? Maður er frjálsmannlegri í hreinni skyrtu en óhreinni. Fötin halda sér betur, ef ]>au eru hengd á herðatré. Skóx', sem vel eru hirtir, end- ast lengur og eru alltaf snyrti- legir. Steypibað á hverjum morgni eða þvottur úr köldu vatni tek- ui' eklii nema tíu minútur. £ ÉG hef ekki hugsað út í þetta. Það er ekki langrar stundar verk á kvöldin að þvo sér og bursta tennurnar. Fólkið i kringum mig finn- ur meii-a til svitalyktar af mér en ég sjálfur. Við sofum betur, ef glugginn er opinn, og skulum við því heldur hafa meira ofan á okk- ur, svo að hann þurfi ekki að vera lokaður. HVERS VEGNA verður mað- ur stundum ergilegur út af engu eða einhverju lítilræði? HVERS VEGNA er misjafn- lega erfitt að fylgjast með i skólanum ? HVERS VEGNA er erfitt að tala um suma hluti við pabba og mömmu? HVERS VEGNA er oft svo erfitt að koma upp orði, þegar maður er einn með stelpu, sem manni lizt vel á? HVERS VEGNA, hvers vegna, ixvers vegna? Það er ekki ævinlega auðveit að vera ungur. En skárra er þó að vita, að margir í kunningja- hópnum eiga i saxna basli. Þ:xð væri líkiega ekki fjarri lagi að kynnast sjálfum sér betur? Um daginn mætti ég strák á mínum aldri í þvældum fötum, með sígarettustubb í munnvik- inu og hendurnar í vösunum. Mér var svo sem alveg sama, en Jxegar liann gekk fram hjá stelpum, sem stóðu þarna, iieyrði ég að ein þeirra sagði: „Sjáið þið útganginn á honum þessum!“ Ég fór að hugsa um þetta. Skiptir það nokkru máli, hvernig maður klæðir sig og hvernig maður lítur út? Ég Jxaut heim og leit i spegilinn. Það var ijótt að sjá! Fötin mín voru ópressuð, skórnir óburst- aðir og sorgarrendur undir nöglunum. Það veitti ekki af að taka til liöndunum ! Ertu sammála? Happdrætti S.Í.B.S. verður í ár með sama sniði og í fyrra með einni veigamikilli undantekningu: Nú gefum við viðskiptavinum happdrættisins kost á stórglæsilegum aukavinningi: CH EVROLET-CAIVI ARA-sportbif reið að verðmæti ca. 450—500 þúsund krónur. Þessi gtæsilega bifreið verður dregin út í maí. Að öðru leyti verður vinningaskráin þannig: 1 vinningur kr. 1.000.000,00 kr. 1.000.000,00 1 vinningur kr. 500.000,00 kr. 500.000,00 1 vinningur kr. 200.000,00 kr. 200.000,00 10 vinningar kr. 250.000,00 . kr. 2.500.000,00 13 vinningar kr. 100.000,00 kr. 1.300.000,00 478 vinningar kr. 10.000,00 kr. 4.780.000,00 1000 vinningar kr. 5.000,00 kr. 5.000.000,00 14776 vinningar kr. 1.500,00 kr 22.164.000,00 16280 vinningar kr. 37.444.000,00 16280 vinningar. IVIeira en fjórði hver miði vinnur árlega að meóaltali. Verð miðans er óbreytt, kr. 80.00, ársmiói kr. 960,00. Skattfrjálsir vinningar. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.