Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1968, Side 31

Æskan - 01.01.1968, Side 31
JOHN F. KENNEDY ÁRIÐ 1959 '•— Um þetta leyti sagði Kennedy skýrt og skorinort við amerísku þjóðina í ræðum sinum og ritum, að liann væri hlynntur áframhaldandi aðstoð við vanþró- uðu löndin til að hjálpa þeim að nýta orkulindir sinar og veita hin- um frjálsa heimi stuðning i har- áttunni við einræðið. staða Kennedys i innanlandsmál- efnum var jákvæð og fól i sér framsýni. Hann bar fram tillögur til stuðnings ameriskum bændum, hæði varðandi tæknileg atriði og önnur. Hann lagði til, að mjög yrði aukið framlag tii mennta- mála, og ennfremur mælti hann með stórauknum umbótum i heil- brigðismálum og sjúkralijálþ fyrir aldrað fólk. FRAMBJÓÐANDI — Þing derno- krata árið 1960 tilncfndi John F. Kennedy sem forsetaefni flokks- ins í forsetakosningunum. Lyndon Johnson, frá Texas, var valinn sem forsetaefni. Því var fagnað, að báðir þcssir menn voru í kjöri, þar eð þeir myndu vinna banda- risku þjóðinni til lieilla. Álit manna var, að ábugi og kraftur liins unga Kennedys og löng reynsla Johnsons myndi fara vel saman. stakling licnnar. Yfirvöldin iitu nú Lenin grunsamlegu liorn- auga og það var óttazt að hon- um yrði meinuð inngauga i há- slcólann. F. Kerensltí, rektor mennta- skólans i Simbirsk, bafði mikið alit á Lenin og hafði þekkt og dáð föður hans. Skólameistar- ann langaði til að hjálpa bin- um hæfileikarika pilti yfir þá örðugleika, sem vænta mátti að yrðu á vegi hans. Hann samdi skjal og undirritaði það sjálfur, asamt öllum kennurunum og seiuli það háskólanum i Kazan. Þar var getið „fyrirmyndar hegðunar" Leníns. Þetta var vissulega réttmætt, því að menntaskólakennararnir voru I'reyknir af þessum nemanda sinum. Ettir "okkra dvöl í Kazan var Þann rekinn úr skólanum fyrir að hafa tekið þátt í mótmæla- Hindi stúdenta, og það var loks ellir mikið stímabrak og fyrir- I'öl'n móður lrans, að hann fékk að ljúka embættisprófi i lögum f,á háskólanum í Pétursborg, utan skóla. Fordæmi foreldra. Bandariska krabbavarnafélag- ið lætur fara fram athuganir á reykingum unglinga, til þess að reyna að fá úr þvi skorið, hvort reykingar muni valda krabba- meini í lungum. En i sambandi við ]>að hefur ýmislegt annað komið í ljós. í Portland í Oregon var tekin skýrsla af 91.980 nemendum i skólum, og kom þá í ljós, að fjórði hver piltur og áttunda liver stúlka reyktu daglega. Að langmestu leyti voru þessir unglingar komnir frá heimil- um, þar sem foreldrárnir reyktu. Þeir, sem ekki reyktu, voru að mestu komnir frá lieim- ilum, þar sem hyorugt foreldr- anna reykti. Við nánari athugun kom i ljós, að strákarnir höfðu tekið uþp á þvi að reykja til þess að líkjast pabba sínum, en stelp- urnar til þess að likjast mömmu siuni. Að námi loknu bóf hann iög- fræðistörf, en hugur hans sner- ist fyrst og fremst um stjórn- mál. Á árunum 1890—1893 starf- aði liann sem lögl'ræðingur i Samara, en fluttist þá til Pét- ursborgar. Árið 1895 veiktist bann hastarlega af lungnabólgu og fór eftir það utan til að leita sér lækninga. Haustið 1895 sneri liann aftur heim og i des- ember sama ár var hann hand- tekinn fyrir stjórnmálaskoðan- ir sinar. í 14 mánuði sat hann í fengelsi og var þá sendur í útlegð til Sibriu. Þar kvæntist liann Krupskayu, sem hafði einnig verið send þangað i útlegð fyr- ir sömu sakir og hann. lljóna- band þeirra varð farsælt. Árið 1902 var Lenin kominn til Lundúna og hóf þar blaða- útgáfu. Næstu árin dvaldist hann i mörgum löndum Evrópu, og varð á þeim árum oftast að fara liuldu höfði fyrir útsend- urum rússneska keisarans, sem sóttust eftir lífi Iiaus. En svo kom loks að því 20. október árið 1917, að hann hélt inn í llússland að nýju, og gerðist aðalforingi byltingarmanna, er sópuðu burt rússneska keisaran- um og ollu straumhvörfum i veraldarsögunui. Lenín lézt 21. janúar árið 1924. 27

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.