Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1968, Side 43

Æskan - 01.01.1968, Side 43
SPURNINGAR OG SVÖR * Handknattleikur. Kæra Æska. í nóvember s.l. fór fram i Reykjavík liand- knattleikur i Evrópukeppni, þar sem áttust vi'ð Handknattleiks- deild Fram og Evrópubikarliðs •lúgóslava, Parlizan Bjelovar. Ég hef mikinn áliuga á þessari ■I)rótt, og langar til að fá upp- lýsingar um leikmenn þá, sem Fram sendi í þessa keppni. Iíristján. Svar: Lið Fram er nú J)æði Reykjavikur- og íslandsmeist- arar og er skipað eftirtöldum leikmönnum: Þorsteinn Björns- son, markvörður, fæddur 1942. Hann iiefur leikið 82 meistara- flokksleiki með Fram. Þor- steinn er landsliðsmarkvörður okkar í dag og hefur 17 lands- leiki að baki. Hann Jiefur einn- ig leikið 4 unglingalandsleiki. Guðmundur Gunnarsson, mark- vörður, fæddur 1946. Hann befur leikið 7 leiki með meist- araflokki. Hanu liefur leikið 4 unglingalandsleiki. Ingólfur Oskarsson, fyrirliði, fæddur 1941. Hann hefur 140 meistara- flokksleiki að baki. Hann hefur leikið 41 landsleik. Gunnlaug- ur Hjálmarsson er aldursfor- seti liðsins, fæddur 1938. Hann hefur leilcið 68 meistaraflokks- leiki með Fram. Hann Jiefur leikið 37 landsleiki, eða fleiri landsleiki en nokkur annar ís- lendingur. Guðjón Jónsson er fæddur 1939. Hann hefur 204 meistaraflokksleiki að baki, eða fleiri en nokkur annar leik- maður liðsins. Hann hefur 16 sinnum leikið með landsliði. Sigurður Einarsson, fæddurl942. Hann liefur leikið 161 meistara- flokksleik með Fram. Hann liefur leikið 20 landsleiki og 4 sinnum í unglingaliði. Gylfi Jóhannesson, fæddur 1945. Hann hefur 104 meistaraflokks- leiki að baki. Gylfi hefur 4 sinn- um leikið með unglingalands- liði. Gylfi Hjálmarsson, fæddur 1943. Hann Jiefur 37 meistara- flokksleiki að baki. Hann hefur 3 sinnum leikið með unglinga- landsliði. Sigurbergur Sigur- steinsson, fæddur 1948. Hann liefur leikið 48 meistaraflokks- leiki og 4 unglingalandsleiki. Hinrik Einarsson, fæddur 1946. Hann liefur leikið 41 meistara- flokksleik og 2 unglingalands- leiki. Pétur Böðvarsson, fædd- ur 1948. Hann liefur leikið 33 meistaraflokksleiki og 3 ung- lingalandsleiki. Arnar Guð- laugsson, fæddur 1948. Hann hefur leikið 30 meistaraflokks- leiki og 4 unglingalandsleiki. bngsins, er fæddu.- i Singapore arið 1907. Áður en hann var tólf ára gamall iiafði Iiann far- fjórum sinnum umhverfis jörðina með foreldrum sinum, en faðir hans var frægur skurðlæknir. Áður cn pilturinn berði aimennilega að tala ensku var hann búinn að læra lirafl 1 kinversku og malayisku. I bví sambandi má minnast þess, að Dýrlingurinn talar mörg tuugumál og er á sífelidum 'erðalögum, sjaldan lengi kyrr a sama staðnum. byrsta sagan um Dýrlinginn birtist á prenti, þegar Jiöfund- unnn var aðeins sextán ára Sainall. Hann liætti námi í miðju kafi við Cambridge-há- sbólann i Englandi til þess að belga sig reyfaraskrifum. Var sú ákvörðun foreldrum Jians ’ujög á móti skapi. Mörg ár liðu l'ó áður en hann gat haft ofan af fyrir sér með ritstörfum. Hann vanu fyrir sér við marg- háttuð og ólík störf. Hann kaf- aði eftir perlum, var barþjónn, fjárhættuspilari, gullgrafari og sjómaður. Allt kom þetta Jion- um að gagni við reyfaraskrift- irnar síðar á ævinni. Árið 1932 flutti hann til Bandaríkjanna til að freista þar gæfuunar. Þar leið ekki á löngu áður en bækurnar um Dýrlinginn voru farnar að koma út í gríðarstórum upp- lögum og farið var að gera um liann kvikmyndir. Þar með var framtið Charteris tryggð. Rétt eins og afkvæmi hans, Dýrling- urinn, þá á Charteris lieimili bæði í Englandi og Bandaríkj- unum, og getur nú orðið eytt tíma sínum í það, sem Jiann sjálfur helzt kýs. Margir leikarar hafa leikið Dýrlinginn, en sjónvarpið lief- ur gert Roger Moore og Simon Templar að sama manninum í hugum flestra. Moore er enskur og flutti til Bandaríkjanna þar sem hann fékk lilutverk Dýr- lingsins og' varð samstundis frægur. lloger Moore er nú þrjátíu og niu ára gamall. Bréf til Jians er hægt að merkja með eftir- farandi utanáskrift: Attention Mr. Roger Moore, Ineorporated Television Compnny Ltd. A.T.V. House, 17 Great Cumber- land Place, London, W. I., Great Britain. Svar til Jóns: Rithöfundur- inu Agatha Christie er nú orðin 75 ára gömul. Bækur hennar liafa til þessa selzt í yfir 300 milljónum cintaka. Hún er gift Max Mallowan, prófessor, sem er 13 árum yngri en hún. Sakamálaleikritið „Músagildr- an“ eftir Agöthu Cliristie liefur nú verið sýnt i Ambassadors Theatre í London í fimmtán ár, og stöðugt við feikilega aðsókn. 39

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.